fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025

433 TV

Alfreð: Orð dagsins var þolinmæði

Alfreð: Orð dagsins var þolinmæði

433
09.10.2017

Alfreð Finnbogason kom inná sem varamaður í sigrinum á Kósóvó er Íslenska landsliðið tryggði sér keppnisrétt á Heimsmeistaramótinu á næsta ári. „Tilfinningin er ólýsanleg. Þetta er sætara og stærra en síðast. “ sagði Alfreð. „Skiljanlega var fyrsti hálftíminn ekkert sérstakur. Menn voru stressaðir og voru ekki alveg að finna hvort við ættum að pressa eða Lesa meira

Birkir Bjarna: Þetta er alveg magnað

Birkir Bjarna: Þetta er alveg magnað

433
09.10.2017

,,Þetta er alveg magnað,“ sagði Birkir Bjarnason ein af hetjum Íslands eftir að liðið tryggði sig inn á HM. Liðið er komið inn á stærsta íþrótamót í heimi í fyrsta sinn í sögu Íslands. ,,Í þessu riðli með þremur heimsklassa liðum og förum beint á HM.“ ,,Innan hópsins vorum við rólegir, við vissum að við Lesa meira

Gylfi Þór: Gríðarlega stoltir

Gylfi Þór: Gríðarlega stoltir

433
09.10.2017

,,Frábært,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands eftir sigur Íslands á Kósóvó. Ísland er komið á HM eftir sigurinn, í fyrsta sinn. Minnsta þjóð sem gerir það. ,,Gríðarlega sáttir og stoltir. Við skorum eftir 40. mínútur, mikilvægt að skora fyrir hálfleik.“ Gylfi skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara í 2-0 sigri. ,,Völlurinn var Lesa meira

Aron Einar: Hér er bara allt upp á tíu vinur, það er svoleiðis

Aron Einar: Hér er bara allt upp á tíu vinur, það er svoleiðis

433
09.10.2017

„Ólýsanleg tilfining þegar að dómarinn flautaði til leiksloka,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Það voru þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið komið á HM í fyrsta skiptið í sögunni. „Þetta var gífurlega Lesa meira

Myndband: Víkingaklappið aldrei öflugra en í leikslok

Myndband: Víkingaklappið aldrei öflugra en í leikslok

433
09.10.2017

Ísland og Kosóvó mættust í undankeppni HM í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri íslenska liðsins. Það var Gylfi Þór Sigðurðsson sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks eftir vandræðagang í vörn gestanna og staðan því 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson kom svo Íslandi í 2-0 68. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir íslenska Lesa meira

Myndband: Svona var stemningin þegar flautað var til leiksloka í Laugardalnum

Myndband: Svona var stemningin þegar flautað var til leiksloka í Laugardalnum

433
09.10.2017

Ísland og Kosóvó mættust í undankeppni HM í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri íslenska liðsins. Það var Gylfi Þór Sigðurðsson sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks eftir vandræðagang í vörn gestanna og staðan því 1-0 í hálfleik. Jóhann Berg Guðmundsson kom svo Íslandi í 2-0 68. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir íslenska Lesa meira

Guðni Bergsson: Stoltur af Íslendingum

Guðni Bergsson: Stoltur af Íslendingum

433
09.10.2017

,,Ég er hrærður,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ í samtali við 433.is eftir að Ísland tryggði sig á HM. Ísland vann 2-0 sigur á Kósóvó og tryggði sig í fyrsta sinn i sögunni á HM. Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu mörkin. ,,Ég er svo stoltur af þessu liði, stoltur af Íslendingum.“ Viðtalið Lesa meira

Myndband: Stúkan sturlaðist þegar Gylfi kom Íslandi yfir

Myndband: Stúkan sturlaðist þegar Gylfi kom Íslandi yfir

433
09.10.2017

Ísland og Kosóvó eigast nú við í undankeppni HM og er staðan 1-0 fyrir Ísland þegar fyrri hálfleik er að ljúka. Það var Gylfi Þór Sigðurðsson sem skoraði eina mark leiksins eftir vandræðagang í vörn gestanna og staðan því 1-0 í hálfleik. Það er gríðarleg stemning á Laugardalsvellinum í kvöld enda tryggir Ísland sig á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af