Katrín Ómars: Ferðalagið algjör viðbjóður
433Katrín Ómarsdóttir, leikmaður KR í Pepsi-deild kvenna, var vonsvikin í kvöld eftir naumt 1-0 tap gegn ÍBV í Eyjum. ,,Mér fannst við verjast mjög vel í fyrri hálfleik og eiginlega allan leikinn og vorum þéttar,“ sagði Katrín. ,,Við fengum á okkur eitt smá skítamark á okkur en í heildina vörðumst við vel og náðum nokkrum Lesa meira
Róbert Jóhann: Þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er erfitt að spila fótbolta
433„Það var ýmislegt sem fór úrskeiðis í dag en við mættum ekki tilbúnar til leiks,“ sagði Róbert Jóhann Haraldsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap liðsins gegn Fylki í kvöld. Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni. Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Þetta verður upp og niður í sumar
433„Það var ýmislegt sem skóp þennan sigur hjá okkur í dag,“ sagði Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Grindavík í kvöld. Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni. „Við vorum frábærar í Lesa meira
Hulda Hrund: Setur deildina í nýjar hæðir að fá svona Brassa
433„Það var frábært að vinna leik og þetta peppar mannskapinn bara upp,“ sagði Hulda Hrund Arnarsdóttir, fyrirliði Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Grindavík í kvöld. Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni. „Það var mikill Lesa meira
Orri Þórðar: Myndi treysta Megan til þess að vera í markinu
433„Ég er mjög sáttur með stelpurnar en hundfúll með þessi úrslit því við áttum meira skilið,“ sagði Orri Þórðarson, þjáfari FH eftir 0-1 tap liðsins gegn Breiðablik í kvöld. Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Blika sem byrja mótið á sigri. „Markmaðurinn hjá Lesa meira
Steini Halldórs: Fyrra spjaldið á Ingibjörgu var djók
433„Ég er ánægður með stigin og vinnsluna í liðinu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í kvöld. Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Blika sem byrja mótið á sigri. „Ég hef meiri áhyggjur af því að hlutirnir séu Lesa meira
Kjartan eftir 1-5 tap í kvöld – Rosalega stoltur af stelpunum
433,,Ég er rosalega stoltur af stelpunum,“ sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Hauka eftir 1-5 tap gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Stjarnan kláraði leikinn í raun ekki fyrr en á 78. mínútu þegar liðið komst í 3-1 en Haukar eru nýliðar í deildinni. Lesa meira
Guðmunda Brynja byrjar með látum – Einu markmiði náð
433,,Það er gott að byrja á sigri,“ sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Stjörnunnar í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á Haukum í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna. Guðmunda gekk í raðir Stjörnunnar í vetur frá Selfossi og byrjar feril sin hjá félaginu með látum. Guðmunda skoraði tvö mörk í kvöld og lagði eitt upp. Lesa meira
Kjartan: Fáum neðstu einkunn alls staðar
433Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka í Pepsi-deild kvenna, er gríðarlega spenntur fyrir sumarinu þó að liðinu sé spáð neðsta sæti deildarinnar af flestum miðlum fyrir mót. ,,Sumarið leggst vel í mig og okkur hlakkar gríðarlega mikil til sumarsins,“ sagði Kjartan. ,,Við fáum alls staðar neðstu einkunn sem kemur okkur ekkert á óvart. Við erum nýliðar og Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Sumarið verður rosalegur lærdómur
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, er bjartsýnn fyrir sumarið en Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld. Jón Aðalsteinn tók við Fylkisliðinu í sumar og segir að markmiðin fyrir leiktíðina séu mjög skýr. ,,Sumarið leggst vel í mig, við höfum æft rosalega vel og erum klár í bátana held ég,“ sagði Jón. ,,Þetta verður rosalegur lærdómur og Lesa meira