Guðmundur Steinn: Ætluðum að gera eitthvað meira
433Guðmundur Steinn Hafsteinsson, leikmaður Víkings Ó, var svekktur í kvöld eftir 2-0 tap gegn Val í fyrsta leik. ,,Við ætluðum að gera eitthvað meira en að tapa svo þetta var ekki eins og við ætluðum,“ sagði Guðmundur. ,,Ég er búinn að vera góður í vetur og búinn að vinna í líkamanum svo það var ekkert Lesa meira
Dion Acoff: Elska þessa stráka
433Dion Acoff, leikmaður Vals, var ánægður í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi Ólafsvík en vængmaðurinn komst á blað í fyrsta deildarleik. ,,Ég er alltaf ánægður með að ná marki í fyrsta leik, ég er mjög ánægður,“ sagði Dion. ,,Þetta var erfitt í fyrri hálfleik, þeir eru með gott lið en það var ánægjulegt að Lesa meira
Óli Jó um Patrick: Algjört kjaftæði
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld. ,,Ég er fyrst og fremst ánægður með þrjú stig og að halda markinu okkar hreinu það var mjög gott,“ sagði Ólafur. ,,Við fengum nokkur færi áður en við skoruðum fyrsta markið og maður hélt að það yrði eitthvað Lesa meira
Kristján Guðmunds: Unun að sjá hvernig menn fórnuðu sér
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sína menn eftir mikið baráttujafntefli gegn Fjölni í dag. ,,Mér fannst við ekki byrja af nægilega miklum krafti og eftir korter þá erum við manni færri,“ sagði Kristján. ,,Rauða spjaldið gjörbreytti ansi mörgu sem við lögðum upp með fyrir leikinn og þetta fór bara í það að sýna Lesa meira
Gunnar Már: Markvörðurinn fékk að tefja að vild
433Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, var svekktur með að ná ekki að klára tíu menn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. ,,Við erum klaufar að klára ekki leikinn, við erum megnið af leiknum manni fleiri og áttum að klára hann,“ sagði Gunnar. ,,Við vorum ekki nægilega beinskeyttir, annað hvort vorum við bara að skjóta beint í Lesa meira
Gulli Jóns: FH-ingar öskruðu á hann að hann ætti að róa sig og haga sér
433Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn á köflum í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH í kvöld. Gulli tjáði sig einnig um Böðvar Böðvarsson, leikmann FH og vill meina að hann hafi átt að fá rautt spjald fyrir óíþróttamannslega hegðun. ,,Við byrjuðum þennan leik skelfilega og það var eitt lið á vellinum Lesa meira
Heimir um Böðvar: Ef þetta er gult væri enginn eftir á vellinum eftir 60 mínútur
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn eftir góðan 4-2 útisigur á ÍA í fyrstu umferð efstu deildar. Heimir ræddi á meðal annars um atvik með Böðvar Böðvarsson eftir leikinn en hann hefði átt að fá rautt spjald að margra mati fyrir að reka fótinn í liggjandi mann. ,,Þetta var mjög erfiður útivöllur Lesa meira
Lennon: Ég er sex kílóum léttari
433Steven Lennon, framherji FH, var frábær í kvöld er liðið mætti ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Lennon skoraði þrjú mörk fyrir FH en hann sjálfur segist vera í betra standi en áður. ,,Þetta er góð byrjun. Það mikilvægasta eru stigin þrjú frekar en mörkin þrjú,“ sagði Lennon. ,,Fyrsta markið var smá heppni sem hefur ekki Lesa meira
Tryggvi: Segir sig sjálft að ég þurfti að gera betur
433Tryggvi Hrafn Haraldsson,leikmaður ÍA, var að vonum svekktur í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH en Tryggvi skoraði bæði mörk ÍA í tapinu. ,,Óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við vorum orðnir þungir, völlurinn gegnum blautur útaf rigningu síðustu daga og þeir voru í betra standi,“ sagði Tryggvi. ,,Við náðum að loka á margt Lesa meira
Sigríður Lára: Veit ekki hvort þetta hafi truflað KR
433Sigríður Lára Garðarsdóttir, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, var ánægð í kvöld eftir 1-0 sigur á KR í kvöld í fyrstu umferð. ,,Þetta var bara mjög fínt. Miðað við hvernig undirbúningurinn var fyrir leikinn, það var smá töf en við létum það ekki bitna á okkur,“ sagði Sigríður. ,,Ég veit ekki hvort þetta hafi truflað Lesa meira