fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

433 TV

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

Jósef Kristinn: Það er alltaf hægt að bæta eitthvað

433
01.05.2017

„Það var lítið um fótbolta í dag en alltaf gaman að koma til Grindavíkur,“ sagði Jósef Kristinn Jósefsson, varnarmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Grindavík í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 mínútu. Magnús Björgvinsson kom hins vegar Grindavík Lesa meira

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

Gunnar Þorsteins: Við börðumst eins og grenjandi ljón

433
01.05.2017

„Það var svekkjandi að fá þetta jöfnunarmark á sig en þeir lágu vel á okkur þannig að heilt yfir er stigið fínt,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði Grindavíkur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindavík yfir með marki snemma leiks áður en Baldur Sigurðsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna á 41 Lesa meira

Milos: Eins og Óli Þórðar segir þá settum við kassann út

Milos: Eins og Óli Þórðar segir þá settum við kassann út

433
01.05.2017

„Ég er bara mjög sáttur með þessi þrjú stig,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Víkings Reykjavík eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking. „Ég er gríðarlega ánægður Lesa meira

Guðmann Þóris: Steinþór er bara aumingi

Guðmann Þóris: Steinþór er bara aumingi

433
01.05.2017

„Ég var sjálfur hrikalega spenntur að spila þennan leik,“ sagði Guðmann Þórisson, varnarmaður KA eftir 3-1 sigur liðsins gegn Breiðablik í dag.. Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í stöðunni 3-0. „Við byrjum þennan leik frábærlega Lesa meira

Addi Grétars: Maður hefði haldið að menn væru eins og beljurnar á vorin

Addi Grétars: Maður hefði haldið að menn væru eins og beljurnar á vorin

433
01.05.2017

„Við mættum ekki til leiks í dag,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 3-1 tap liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í stöðunni 3-0. „Maður hefði haldið að menn myndu mæta Lesa meira

Tufa: Samstöðusigur hjá stuðningsmönnum og leikmönnum

Tufa: Samstöðusigur hjá stuðningsmönnum og leikmönnum

433
01.05.2017

„Við erum búnir að bíða lengi eftir þessu og við munum fagna vel í rútunni á leiðinni heim á eftir,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA eftir 3-1 sigur liðsins gegn Breiðablik í dag.. Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði Lesa meira

Oliver Sigurjóns: Það vantar leiðtoga til að rífa liðið upp

Oliver Sigurjóns: Það vantar leiðtoga til að rífa liðið upp

433
01.05.2017

„Þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkar, að tapa þremur stigum hérna í dag,“ sagði Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks eftir 3-1 tap liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af