fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

433 TV

Gústi Gylfa: Það var einhver að tala um það að við hefðum aldrei unnið þá

Gústi Gylfa: Það var einhver að tala um það að við hefðum aldrei unnið þá

433
22.05.2017

„Við vorum staðráðnir í að gera vel hérna í dag og afar kærkomið að ná í fyrsta sigur félagsins gegn FH,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 sigur liðsins gegn FH í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var Lesa meira

Þórður Inga: Ég held ég hafi spilað alla tapleikina á móti FH

Þórður Inga: Ég held ég hafi spilað alla tapleikina á móti FH

433
22.05.2017

„Ég held að ég hafi spilað alla tapleiki félagsins gegn FH þannig að ég er hrikalega sáttur,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 2-1 sigur liðsins gegn FH í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem Lesa meira

Davíð Þór: Ef ég vissi hvað vandamálið væri þá værum við búnir að laga það

Davíð Þór: Ef ég vissi hvað vandamálið væri þá værum við búnir að laga það

433
22.05.2017

„Við bara vorum lélegir stærstan hluta leiksins og FJölnismenn áttu þetta skilið,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem skoraði sigurmark Fjölnis á Lesa meira

Heimir G: Leikmannahópur FH ræður ekki við svona fréttir

Heimir G: Leikmannahópur FH ræður ekki við svona fréttir

433
22.05.2017

„Það sem að fór úrskeiðið hérna í kvöld var það að fótbolti.net setti inn frétt um að FH hefði aldrei tapað fyrir Fjölni og leikmannahópur liðsins ræður ekki við svona frétt,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Lesa meira

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

433
21.05.2017

Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, skoraði sigurmark liðsins í kvöld með frábæru skoti í 2-1 sigri á KA. Eyjólfur var að vonum kátur eftir leikinn og lýsti markinu fyrir blaðamenn. ,,Enn og aftur fast leikatriði held ég örugglega og við erum með góðan spyrnumann í Hilmari Árna sem setti hann á fjær á Hólmbert sem er Lesa meira

Túfa óánægður: Það verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu

Túfa óánægður: Það verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu

433
21.05.2017

Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari KA, var sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á síðustu sekúndum leiksins. ,,Það var mjög sárt að labba útaf með tap. Mér fannst leikurinn vera 50/50 stál í stál allan tímann,“ sagði Túfa. ,,Mínir menn voru að skila öllu á vellinum eins og í undanförnum Lesa meira

Öskrandi Rúnar Páll: Geggjuð stemning í stúkunni

Öskrandi Rúnar Páll: Geggjuð stemning í stúkunni

433
21.05.2017

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur liðsins á KA. ,,Tilfinningin er hrikalega góð. Þetta var frábært mark hjá Eyjólfi og það sama má segja um Guðjón,“ sagði Rúnar Páll. ,,Við höfum alltaf trú á að við getum klárað þessa leiki og við erum með liðið í það. Lesa meira

Halldór: Hefði ekki breytt neinu hefði Milos verið á hliðarlínunni

Halldór: Hefði ekki breytt neinu hefði Milos verið á hliðarlínunni

433
21.05.2017

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ekki ánægður með varnarleik liðsins í kvöld í 3-2 tapi gegn Breiðabliki. ,,Eins og í öllum hinum leikjunum þá erum við að spila vel en við erum samt að tapa. Það eru þessi föstu leikatriði sem eru að drepa okkur,“ sagði Halldór. ,,Þú þarft ekki að vera góður í Lesa meira

Dragan: Þú þarft að spyrja stjórnina

Dragan: Þú þarft að spyrja stjórnina

433
21.05.2017

Dragan Kazic, tímabundinn þjálfari Víkings R, var svekktur í kvöld er við heyrðum í honum eftir 3-2 tap gegn Breiðabliki á heimavelli. ,,Ég er mjög óánægður því við ræddum þessi vandamál fyrir leikinn og líka um góðu hluti Breiðabliks,“ sagði Dragan. ,,Við ræddum mikið um föst leikatriði. Þeir eru með nokkra stráka sem gerir þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af