fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

433 TV

Hólmbert: Jobbi er bara assist machine í bakverðinum

Hólmbert: Jobbi er bara assist machine í bakverðinum

433
28.05.2017

Hólmbert Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur með 3-1 sigur liðsins á Fjölni í dag en Hólmbert gerði tvö í leiknum. ,,Hörkuleikur, þeir unnu FH í síðasta leik og þeir geta unnið alla í þessari deild þetta lið og við mættum þeim að alvöru,“ sagði Hólmbert. ,,Þetta hefur byrjað ágætlega frekar en síðasta sumar Lesa meira

Rúnar Páll hafði ekki heyrt fréttirnar: Ekki fallegt af þeim

Rúnar Páll hafði ekki heyrt fréttirnar: Ekki fallegt af þeim

433
28.05.2017

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sína menn í dag eftir góðan 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. ,,Þetta gekk vel í dag þó að við höfum ekki spilað okkar besta leik en við vorum þéttir og skipulagðir,“ sagði Rúnar. ,,Við erum að mæta sterku liði Fjölnis með sama byrjunarlið og vann FH Lesa meira

Milos: Ef þú mætir ekki á réttum tíma þá ertu ekki í liðinu

Milos: Ef þú mætir ekki á réttum tíma þá ertu ekki í liðinu

433
28.05.2017

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík en þetta var fyrsti leikur Milos við stjórnvölin. ,,Mér fannst við aðeins sterkari aðilinn í þessum leik og vorum með leikinn under control en hleypum hættunni heim með því að fá á okkur mark eftir hornspyrnu,“ sagði Milos. Lesa meira

Gulli: Vildum gefa Garðari hálfleik

Gulli: Vildum gefa Garðari hálfleik

433
27.05.2017

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var hæstánægður með kærkominn sigur í dag en liðið nældi í afar góðan 4-1 útisigur í Eyjum. ,,Ég er alveg í skýjunum með frammistöðuna og kærkominn sigur. Við höfum beðið lengi eftir honum,“ sagði Gulli. ,,Þeir komu einbeittir til leiks en við náðum marki strax í byrjun seinni hálfleiks en einhvern Lesa meira

Willum: Kristinn Ingi var kol rangstæður

Willum: Kristinn Ingi var kol rangstæður

433
22.05.2017

„Mér fannst við spila feikilega vel, sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-2 tap liðsins gegn Val í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir gestina undir lok leiksins en Lesa meira

Haukur Páll: Við hefðum tapað þessum leik fyrir nokkrum árum

Haukur Páll: Við hefðum tapað þessum leik fyrir nokkrum árum

433
22.05.2017

„Kannski fyrir nokkrum árum þá hefðu við tapað þessum leik þannig að það er hrikalega sætt að taka hérna þrjú stig,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri Lesa meira

Bjössi Hreiðars: Skiptir ekki máli hvort það er KR, FH eða Snæfellsnes

Bjössi Hreiðars: Skiptir ekki máli hvort það er KR, FH eða Snæfellsnes

433
22.05.2017

„Þeir mættu grimmari en við til leiks en við erum með góð vopn innan okkar raða,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld. Það var Guðjón Pétur Lýðsson sem kom Val yfir áður en Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Tobias Thomsen minnkaði muninn fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af