fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

433 TV

Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex

Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex

433
03.11.2017

„Við erum með sex, mjög góða markmenn, sem hefðu allir getað verið í hópnum og þeir sem ég nefndi ekki eru Fredrik Schram og Anton Ari Einarsson og þeir eru báðir mjög góðir markmenn,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. Lesa meira

Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum

Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum

433
03.11.2017

„Við viljum nýta tímann vel þannig að við getum skipulagt okkur fyrir framhaldið á næsta ári en svo eru þetta bara tveir skemmtilegir leikir framundan hjá okkur,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur Lesa meira

Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út

Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út

433
03.11.2017

„Það er aðeins minna undir núna en í síðustu verkefnum hjá okkur, við höfum spilað ansi marga leiki síðustu fimm ár sem eru úrslitaleikir þannig að þetta er aðeins þægilegra núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember Lesa meira

Myndband: Kosningamyndband með Willum vekur athygli

Myndband: Kosningamyndband með Willum vekur athygli

433
26.10.2017

Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari KR er oddviti Framsóknarmanna í suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Willum hætti með KR í lok tímabilsins til þess að snúa sér að pólitíkinni og ætlar sér að ná þingsæti í komandi kosningum en kosið verður á laugardaginn næsta. Hann gerði ágætis hluti með KR í sumar en liðið hafnaði í Lesa meira

Guðni: Yrði lyftistöng fyrir íslenskt samfélag

Guðni: Yrði lyftistöng fyrir íslenskt samfélag

433
19.10.2017

,,Ég held að þetta sé mjög raunhæft,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll. Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og myndi því nýtast allan ársins hring. Þar mætti halda stóra tónleika Lesa meira

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

433
19.10.2017

,,Við erum að hugsa til langs tíma, það er einfaldlega kominn tími til þess að við tökum ákvarðanir,“ sagi Bjarni Benediktsson sitjandi forsætisráðherra um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll. Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og Lesa meira

Skúli Jón: Hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast

Skúli Jón: Hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast

433
19.10.2017

,,Þetta var ekki erfið ákvörðun,“ sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem skrifaði í dag undir nýjan samning við KR. Samningur Skúla við KR var að renna út en sem uppaldur KR-ingur ákvað hann að skrifa undir nýjan samning. ,,Ég er mjög ánægður með hvaða leið félagið hefur farið eftir að ljóst var að Willum yrði ekki Lesa meira

Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum

Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum

433
19.10.2017

,,Mér fannst við þurfa sókndjarfan vinstri bakvörð,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir að hafa krækt í Kristinn Jónsson frá Breiðabliki í dag. Kristinn skrifaði undir hjá KR í dag ásamt Björgvini Stefánssyni sem kom frá Haukum. ,,Kristinn skapar mikla hættu með sínum hraða, hann er leikinn með bolta og góður sendingarmaður. Mér fannst mikilvægt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af