Aron Einar: Kom mér á óvart að enginn hafi viljað treyju Modric
433Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var stoltur af frammistöðu liðsins í kvöld eftir 1-0 sigur á Króatíu. ,,Við þurftum á þessu að halda. Á 89. mínútu vorum við í fjórða sæti riðilsins og það er virkilega sterkt að ná þessum þremur punktum,“ sagði Aron Einar. ,,Við vissum það fyrir leikinn og vildum ekki segja það en Lesa meira
Birkir Bjarna: Króatarnir voru að spila hægan bolta í kvöld
433„Það var hrikalega ljúft að vinna þennan leik í kvöld, okkur hefur ekki gengið nógu vel á móti þeim í gegnum tíðina sem gerir þetta ennþá sætara,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og Lesa meira
Gylfi: Aldrei séð bolta vera jafn lengi að fara í markið
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum í skýjunum í kvöld eftir magnaðan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM. ,,Þetta gerist mjög hægt. Ég tek aukaspyrnu og svo sé ég hödda stökkva upp og ég sé ekki hvort hann skalli hann eða hvort þetta fari af öxlinni á honum. Ég hef aldrei Lesa meira
Kári: Við „chokuðum“ á móti þeim 2013 og það var kominn tími á þetta
433„Það var kominn tími á þetta og það að halda núllinu á móti svona góðu liði gerir þetta extra sætt,“ sagði Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland. Liðið fer Lesa meira
Rúrik: Þori alveg að segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður
433Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, var gríðarlega sáttur með að geta fagnað þremur punktum gegn Króatíu í undankeppni HM í kvöld. ,,Sigurinn var gríðarlega sætur. Við vorum búnir að vera lengi saman og langur undirbúningur fyrir þennan eina leik og mikil eftirvænting. Það var hrikalega gaman að slútta þessu á sigri,“ sagði Rúrik. ,,Heimir sagði við Lesa meira
Emil Hallfreðsson: Ótrúlega sætt
433,,1-0 heima á móti Króatíu held ég að séu bara alveg þokkaleg úrslit,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 1-0 sigur á Króatíu í kvöld í undankeppni HM. Sigurinn skýtur Íslandi á toppi riðilsins ásamt Króatíu en bæði lið hafa 13 stig þegar fjórir leikir eru eftir. Sigumark leiksins kom undir lokin þegar Hörður Björgvin Lesa meira
Hörður Björgvin: Ég er sá eini sem get skorað
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Íslands, skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 1-0 sigri á Króatíu. Hörður var að vonum brosandi eftir leik kvöldsins. ,,Tilfinningin er geðveik. Það er alltaf gaman að skora fyrir landsliðið og hvað þá á móti svona sterku liði. Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef mætt,“ sagði Hörður. ,,Staðreyndin er Lesa meira
Jói Berg: Þetta er orðið magnað
433Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum í skýjunum í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur okkar manna gegn Króatíu. ,,Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur sérstaklega því hin liðin unnu sína leiki og við hefðum getað endað í fjórða sæti,“ sagði Jói Berg. ,,Það var gríðarlega góð tilfinning að sjá boltann í netinu, tíu Lesa meira
Myndband: Gæsahúð í Laugardal eftir leik – Gríðarlegur fögnuður
433Íslenska karlalandsliðið spilaði leik í undankeppni HM í kvöld en strákarnir okkar mættu Króötum í sjöttu umferð. Króatía er með gríðarlega sterkt landslið en liðið hafði betur gegn okkur í Króatíu með tveimur mörkum gegn engu. Ísland spilaði afar vel á köflum í kvöld en það vantaði oft upp á að skapa alvöru marktækifæri. Það Lesa meira
Hörður Björgvin: Stutt í 17. júní
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóður fyrir leik helgarinnar er Ísland mætir Króatíu í undankeppni HM. ,,Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að koma heim, hvað þá í júni. Það er stutt í 17. júní og við viljum gera vel til að gleðja alla Íslendinga,“ sagði Hörður. ,,Við erum Lesa meira