Eiður Smári: Við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli
433,,Mér finnst þetta merkilegt, það þýðir það að við sem knattspyrnuþjóð erum að vekja athygli,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen fremsti knattspyrnumaður í sögu Íslandsum leik Manchester City og West Ham sem fram fer á Íslandi. Leikurinn fer fram 4. ágúst og er þetta í fyrsta sinn sem tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast á Íslandi. Lesa meira
Freyr: Planið var að vera með smá rokk og ról
433„Úrslitin eru svekkjandi en ég horfi á það sem við gerðum í leiknum og frammistöðuna,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Lesa meira
Sara Björk: Við skorum á EM
433„Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst Lesa meira
Glódís: Þetta mun detta með okkur í sumar
433„Það hefði verið ótrúlega gaman að taka sigur hérna í kvöld,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann Lesa meira
Fanndís: Við skorum þegar stigin telja
433„Ég er eiginlega bara pirruð að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, sóknarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld. Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0. Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. Lesa meira
Freyr: Þetta verður ekkert do or die á morgun
433,,Þeir sem byrja á morgun eru væntanlega að fara til Hollands,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands í samtali við 433.is í dag. Ísland mætir Brasilíu á morgun í síðasta leik fyrir EM í Hollandi í næsta mánuði. Freyr tilkynnir hóp sinn síðar í mánuðunum en hann er búinn að taka ákvörðun um flest sætin. ,,Ég Lesa meira
Hallbera: Náum vonandi að feta í fótspor strákanna
433,,Ég er mjög spennt fyrir þessum leik,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir lykilmaður í kvennalandsliðinu við 433.is í dag. Stelpurnar leika sinn síðasta leik fyrir HM í Hollandi næsta sumar á morgun þegar Brasilía kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 18:30. ,,Það var geggjað strákana vinna hérna glæsilegan sigur, við vonandi náum við að feta í Lesa meira
Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís
433Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var algjörlega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega á Króatíu í undankeppni HM. „Maður hefði búist við að maður hefði meira að gera. Vorum náttúrulega að spila við eitt besta lið heims og við héldum þeim vel í skefjum.“ „Maður veit aldrei hvernig þetta spilast, hlutirnir eru fljótir að gera. Maður er Lesa meira
Alfreð: Þeir voru slakari en ég bjóst við
433„Frábært tilfining að klára þetta í lokin og halda þessu geggjaða recordi hérna á heimavelli,“ sagði Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins eftir 1-0 sigur liðsins á Króötum í kvöld. Það var Hörður Björgvin Magnússon sem skoraði eina mark leiksins á 89 mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Ísland. Liðið fer því í 13 stig í Lesa meira
Raggi Sig: Modric var pirraður að skamma strákana sína
433Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega ánægður í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM. Raggi setti inn færslu á Instagram eftir leikinn í kvöld til að svara þeim sem vildu meina að hann væri ekki í formi eftir erfitt tímabil með Fulham. ,,Mér fannst ég verða að gera þetta. Það Lesa meira