Arnar: Ef þetta hefði verið á grasi þá hefði hann skorað
433Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, var afar sáttur með stigið sem liðið fékk í dag gegn Stjörnunni á útivelli. ,,Þetta er gott stig á erfiðum útivelli og sérstaklega að koma til baka tvisvar, það sýnir karakter,“ sagði Arnar. ,,Við höfum sýnt það oft áður í sumar og í fyrra að við gefumst ekki upp en Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna
433Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins valdi í dag 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frakklandi þann 18. júlí en þar á eftir koma leikir gegn Sviss og Austurríki. Liðið setur stefnuna á að koma sér upp úr riðlinum sem gæti reynst erfitt en liðið Lesa meira
Willum: Ég veit ekki hvað ég á að segja
433,,Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir 1-1 jafntefli gegn Blikum í kvöd. KR-ingar jöfnuðu með marki úr vítapsyrnu í uppbótartíma en KR-ingar eru bara einu stigi frá fallsæti. ,,Mér fannst við geta unnið þennan leik miðað við frammistöðu, við fórum illa með færin okkar.“ ,,Svo þegar Lesa meira
Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma
433,,Mér finnst að allt sem dómarinn dæmir eigi að standa,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks efitr 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég þarf að sjá þetta aftur, mér finnst þetta soft og ekki nein snerting.“ ,,Ég sé Lesa meira
Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta
433Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég er svekktur út í sjálfan mig að hafa farið niður og leyft honum að veiða þessa vítaspyrnu,“ sagði Gunnleifur. ,,Það var alveg hægt að Lesa meira
Ívar Örn: Hef sjaldan hitt hann svona með hægri
433,,Það hefur gerst en gerist sjaldan,“ sagði Ívar Örn Jónsson bakvörður Víkings eftir 2-2 jafntefli gegn FH í kvöld. Ívar jafnaði leikinn 2-2 með glæsislegu marki með hægri fæti en Ívar notar þann vinstri yfirleitt. ,,Við vorum stressaðir í byrjun en svo þegar leið á leikinn þá unnum við okkur inn í hann.“ ,,Mér finnst Lesa meira
Heimir Guðjónsson: Erum sjálfum okkur versir
433,,Við erum sjálfum okkur verstir,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi í kvöld. FH-ingar eru átta stigum á eftir toppliði Vals og útlitið í Kaplakrika ekki gott. ,,Við byrjuðum þenann leik vel, við komumst yfir sanngjarnt. Síðan kemur hefbundið bíða og sjá syndrome.“ ,,Í stað þess að sýna í drápseðli og Lesa meira
Logi: Ívar hefur meira notað hægri fótinn til að standa í ahnn
433,,Núna erum við í áttunni, við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings eftir 2-2 jafntefli við FH í kvöld. Víkingar eru taplausir eftir að Logi tók við liðinu og hafa safnað átta stigum í deildinni. ,,Við höfum sýnt það af okkur áður að við getum komið hressir til baka þrátt Lesa meira
Davíð Þór: Getum ekki horft á toppsætið
433,,Við byrjuðum ágætlega en hleypum þeim inn í leikinn, in the end erum við ekki að spila nógu vel,“ sagði Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli gegn Víkingi R. á heimavelli í dag. FH er átta stigum á eftir toppliði Vals en liðið hefur hikstað of mikið í sumar. ,,Við getum ekkert horft Lesa meira
Óli Stefán: Andri Rúnar er heitur
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, gat brosað í dag eftir 3-1 sigur á ÍBV í áttundu umferð Pepsi-deildar karla. ,,Við hittum á góða kafla í fyrri hálfleik og það gekk ótrúlega vel upp það sem við lögðum upp með,“ sagði Óli. ,,Seinni hálfleikur var erfiðari, svolítið tricky að fara í hálfleik með svona forystu gegn Lesa meira