fbpx
Laugardagur 22.mars 2025

433 TV

Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna

Ítarlegt viðtal við Frey – Nokkrar erfiðar ákvarðanir þarna

433
22.06.2017

Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins valdi í dag 23 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fyrsti leikur Íslands er gegn Frakklandi þann 18. júlí en þar á eftir koma leikir gegn Sviss og Austurríki. Liðið setur stefnuna á að koma sér upp úr riðlinum sem gæti reynst erfitt en liðið Lesa meira

Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma

Milos: Þóroddur sér þetta ekki nema með linsum sem zooma

433
19.06.2017

,,Mér finnst að allt sem dómarinn dæmir eigi að standa,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks efitr 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég þarf að sjá þetta aftur, mér finnst þetta soft og ekki nein snerting.“ ,,Ég sé Lesa meira

Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta

Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta

433
19.06.2017

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld. KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum. ,,Ég er svekktur út í sjálfan mig að hafa farið niður og leyft honum að veiða þessa vítaspyrnu,“ sagði Gunnleifur. ,,Það var alveg hægt að Lesa meira

Logi: Ívar hefur meira notað hægri fótinn til að standa í ahnn

Logi: Ívar hefur meira notað hægri fótinn til að standa í ahnn

433
19.06.2017

,,Núna erum við í áttunni, við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings eftir 2-2 jafntefli við FH í kvöld. Víkingar eru taplausir eftir að Logi tók við liðinu og hafa safnað átta stigum í deildinni. ,,Við höfum sýnt það af okkur áður að við getum komið hressir til baka þrátt Lesa meira

Óli Stefán: Andri Rúnar er heitur

Óli Stefán: Andri Rúnar er heitur

433
18.06.2017

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, gat brosað í dag eftir 3-1 sigur á ÍBV í áttundu umferð Pepsi-deildar karla. ,,Við hittum á góða kafla í fyrri hálfleik og það gekk ótrúlega vel upp það sem við lögðum upp með,“ sagði Óli. ,,Seinni hálfleikur var erfiðari, svolítið tricky að fara í hálfleik með svona forystu gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af