Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers. ,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar. ,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að Lesa meira
Milos: Fannst við gera nóg til að vinna leikinn
433,,Mér fannst við gera nóg til að vinna þenann leik,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Blikar fengu fullt af tækifærum til að vinna leikinn en fóru illa að ráði sínu. ,,Við spiluðum vel, boltinn vildi ekki inn. Ég er ekki eitthvað mjög ósáttur með spilamennsku, við þurftum að Lesa meira
Óli Stefán: Rosalega ánægður með þetta stig
433,,Ég er rosalega ánægður með þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir markalaust jafntefli gegn Breiðabliki í kvöld. Grindavík varðist vel en fékk þó færi til að stela stigunum þremur. ,,Við þurftum að kafa djúpt og verja þetta stig sem við byrjuðum með.“ ,,Við héldum boltanum illa og þá þurfum við að halda Lesa meira
Alex Freyr: Við getum gert betur en kvörtum ekki
433,,Það er geðveikt að fá þrjú stig,“ sagði Alex Freyr Hilmarsson hetja Víkings R gegn Ólafsvík í kvöld. Víkingur vann 2-0 sigur þar sem Alex skoraði bæði mörk leiksins. ,,Ólafsvík er með öflugt lið, við vorum ekki nógu hraðir í fyrri hálfleik.“ ,,Við bættum okkur í seinni hálfleik, við getum gert betur en kvörtum ekki Lesa meira
Logi: Lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik
433,,Við vorum ekki mógu beinskeyttir í fyrri hálfleik,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari Víkings R eftir sigur á Víkingi Ólafsvík í kvöld. Víkingar eru á eldi undir stjórn Loga með 11 stig af 15 mögulegum. ,,Við lögðum ekki mikið á okkur í fyrri hálfleik, það lagaðist í seinni hálfleik. Vð skoruðum snemma þar sem hjálpaði.“ ,,Við Lesa meira
Ejub: Ég er með nokkra snillinga í mínu liði
433,,Ég er mjög svekktur,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tap gegn Víkingi R í kvöld. Ólafsvík er á botni deildarinnar en liðið fékk bæði mörkin á sig í síðari hálfleik í kvöld. ,,Mér fannst leikurinn í jafnvægi allan tímann, í fyrri hálfleik var þetta í jafnvægi.“ ,,Ég er með nokkra snillinag sem taka Lesa meira
Kristján Guðmunds: Höfðum aldrei áhyggjur af FH
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með spilamennsku síns liðs í kvöld þrátt fyrir 1-0 tap gegn FH í Eyjum. ,,Við spiluðum leikinn mjög vel eins og Íslandsmeistarar bara og sköpuðum okkur færi,“ sagði Kristján. ,,Við höfðum í raun aldrei áhyggjur af andstæðingnum allan leikinn. Við spiluðum vel varnarlega og nokkuð vel sóknarlega.“ ,,Það á Lesa meira
Pétur: Sýndist boltinn hafa farið inn
433Pétur Viðarsson, leikmaður FH, var að vonum sáttur með að fá þrjú stig í erfiðum leik gegn ÍBV í Vestmannaeyjum 1-0 í kvöld. ,,Ég er rosalega sáttur með sigurinn. Þetta er erfiður völlur að koma á og Eyjamenn hafa verið sterkir undanfarið og unnu góðan sigur á KR,“ sagði Pétur. ,,Spilamennskan var fín. Völlurinn var Lesa meira
Heimir: Hlýtur að hafa verið mark
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar sáttur með að fá þrjú stig í Eyjum í kvöld. FH hafði betur 1-0 með marki frá Steven Lennon. ,,Vestmannaeyjingarnir eru með mjög gott lið og unnu á meðal annars KR í síðasta heimaleik sannfærandi. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Heimir. ,,Heilt yfir fannst mér þetta Lesa meira
Guðjón: Kann ekki að útskýra þetta
433Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekktur með að fá ekki þrjú stig gegn ÍA í 2-2 jafntefli í kvöld. ,,Þetta er eins og tap bara. Við vorum með yfirhöndina allan leikinn en einhvern veginn ná þeir að skora tvö mörk,“ sagði Guðjón. ,,Maður beið bara eftir seinna markinu en svo kom þetta í andlitið Lesa meira