Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart
433,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag. Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu. Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland Lesa meira
Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi
433,,Það er einhver stemming í gangi, ekki ósvipuð stemming eins og í Frakklandi,“ sagði Guðmundur Benediktsson við 433.is í Hollandi í dag. Gummi Ben er mættur á EM í Hollandi og ætlar að sjá stelpurnar okkar mæta Frakklandi í kvöld í fyrsta leik. ,,Mér finnst líka sjálfstraust og trú í stelpunum okkar þrátt fyrir að Lesa meira
Bjarni Ben mættur á EM – Er klár í HÚH-ið
433,,Leikurinn leggst vel í mig,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands við 433.is í Hollandi í dag. Bjarni er mættur til að styðja stelpurnar okkar sem hefja leik á EM í Hollandi í dag. Fyrsti leikurinn er gegn Frakklandi í kvöld og hefst leikurinn klukkan 18:45. ,,Það er gaman að upplifa að það er að byggjast Lesa meira
Willum: Guðmundur Andri bestur okkar KR-inga í dag
433,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki bjóða upp á að vera 1-0 undir, mér fannst þettta steindautt 0-0,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld. KR er aðeins fyrir ofan fallsætið á markatölu og staðan ekki björt. ,,Við þurftum að opna okkur þegar leið á seinni hálfleikinn, þeir svara siðan með Lesa meira
Guðjón B: Vona að meiðsli og veikindi séu á enda
433,,Fyrri umferðin hafa verið meiðsli og veikindi, vona að þetta sé búið,“ sagði Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Stjarnan stimplar sig inn í toppbarátunna með sigrinum í kvöld. ,,Mér fannst ég koma ferskur inn í leikinn og ég var endurnærður, það er alltaf gaman að skora.“ ,,Mér finnst við Lesa meira
Rúnar Páll: Leikurinn heilt yfir góður
433,,Hrikalega öflugur sigur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin í sigri. ,,Það er langt síðan við héldum hreinu, mér fannst heillt yfir leikurinn góður.“ ,,KR fékk ekki mörg færi á okkur, leikurinn okkar heilt yfir góður.“ Viðtalið er í Lesa meira
Rennblautur Gústi Gylfa – Fögnum þegar við vinnum
433,,Við fögnum þegar við vinnum, þegar við sigrum leiki þá er ég blautur,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis eftir 4-0 sigur á Grindavík í kvöld. Fjölinr fór úr fallsæti með sigrinum sem var vel spilaður af liðinu. ,,Kærkomin, loksins var ég blautur. Leikurinn þróaðist vel fyrir okkur, skorum eftir tvær mínútur.“ ,,Við ætluðum að klára Lesa meira
Óli Stefán: Þetta er eins og Gunni Nelson
433,,Við hittum á Fjölni í stuði,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 4-0 tap gegn Fjölni í kvöld. Grindavík hefði getað jafnað Val á toppi deildarinnar en liðið átti aldrei séns í dag. ,Við vorum illa stilltir og þá vorum við í krumafót í dag.“ ,,Þetta er eins og Gunni Nelson, sleginn í rot Lesa meira
Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum
433Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg: „Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag. Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári. Lesa meira
Gugga: Spænskur dómari sagði mér að við værum geggjaðar
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Adrenalínið er aðeins að magnast og maður finnur fyrir því núna að það er stutt í fyrsta leik,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. „Við vorum Lesa meira