Logi Ólafs: Varnarleikurinn verður okkur að falli
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna í 3-0 tapi gegn KR í kvöld. ,,Frammistaðan var fyrst og fremst vonbrigði. Sérstaklega í fyrri hálfleik er við gefum tvö mörk og það er vonbrigði að þetta skuli vera framlag okkar í fyrri hálfleik,“ sagði Logi. ,,Það var virkilega góð stemning á æfingu Lesa meira
Gústi Gylfa: Þeim finnst gaman að bleyta kallinn
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var gríðarlega ánægður með punktana þrjá sem liðið fékk gegn ÍBV í kvöld. Fjölnir hafði betur með tveimur mörkum gegn einu en ÍBV sótti stíft að marki Fjölnis undir lokin. ,,Við fengum gott frí fyrir þessa tvo leiki og erum komnir með sex stig úr því við svo við höfum gert Lesa meira
Kristján: Hefði viljað sjá hann skora strax
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, hefði viljað meira í kvöld er liðið mætti Fjölni í Pepsi-deild karla. Fjölnir hafði betur 2-1. ,,Það getur verið að lokamínúturnar hefðu átt að gefa okkur mark en heilt yfir vorum við ekki nógu góðir,“ sagði Kristján. ,,Þetta eru ferleg mörk að fá á sig. Þetta er enn einn leikurinn sem Lesa meira
Gunnar Heiðar: Fyrsta skiptið sem ég er í topp formi síðan ég kom heim
433Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, var svekktur í kvöld eftir 2-1 tap gegn Fjölni í Grafarvoginum. ,,Það er ekki hægt annað en að vera svekktur. Eftir að við jöfnum var líklegra að við myndum skora seinna markið,“ sagði Gunnar. ,,Við vildum þetta en því miður fór boltinn ekki inn. Mér finnst við Lesa meira
Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir Lesa meira
Katrín Ásbjörns um annað mark Sviss: Einbeitingarleysi hjá mér og öðrum
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum búnar að vera aðeins niðri, sérstaklega í gær og aðeins í morgun en við svona erum að hrista þetta úr okkur,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin Lesa meira
Gunnhildur: Varla hægt að lýsa því hvað svona stuðningur gefur manni eftir tapleik
433„Ég er bara svekkt að hafa tapað hérna í kvöld og þurfa núna að treysta á aðra,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann Lesa meira
Fanndís um dómarann: Hún var léleg og ég skildi ekkert hvað hún var að gera
433link; http://433.pressan.is/433tv/fanndis-um-domarann-hun-var-leleg-og-eg-skildi-ekkert-hvad-hun-var-ad-gera/
Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn
433„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri Lesa meira
Glódís: Ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna í stúkunni
433Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum fúl með að fá ekki meira í kvöld er Ísland mætti Sviss á EM. Ísland komst yfir í fyrri hálfleik en þær svissnensku sneru blaðinu við og höfðu á endanum betur 2-1. ,,Það er grautfúlt að hafa ekki fengið meira úr þessum leik. Við erum svekktar Lesa meira