Gylfi Þór: Við áttum ekkert skilið úr þeim leik
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik liðsins gegn Finnum á laugardaginn. Ísland þarf á stigum að halda í keppninni en liðið mætir Finnlandi og svo Úkraínu eftir helgi. ,,Það sat aðeins í mér mánudaginn smá þreyta en ég er í fínu standi núna,“ sagði Gylfi í dag. ,,Það hefur verið Lesa meira
Jón Þór: Við reyndum allt
433Jón Þór Haukssson, þjálfari ÍA, var svekktur með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er liðið tapaði 2-0 fyrir Blikum. ÍA er í veseni á botni deildarinnar. ,,Úrslitin eru vonbrigði. Niðurstaðan eru vonbrigði. Við ætluðum okkur sigur í þessum leik en lendum í kaflaskiptum leik og byrjunin var okkur erfið,“ sagði Jón Þór. ,,Ég Lesa meira
Milos: Ég get ekki kvartað
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, gat verið ánægður með sína menn í dag eftir 2-0 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla. ,,Leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum með control meiri hluta leiksins en það kom 15-20 mínútna kafli þar sem þeir voru meira með boltann en ég vildi,“ sagði Milos. ,,Við sköpuðum fullt af færum og þegar Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Getur farið illa ef menn ætla að gefa minna
433Heimir Hallgrímsson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Ísland er á toppi riðilsins ásamt Króatíu nú þegar fjórir leikir eru eftir í riðlinum. Ögmundur Kristinsson er ekki í hópnum en hann fær ekkert að spila núna, Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn í hans stað. Anton Ari Einarsson verður Lesa meira
Óli Stefán: Liðið sýndi þroskamerki í kvöld
433„Ég er stoltur af strákunum því við spiluðum vel í kvöld fannst mér,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-2 tap liðsins gegn Val í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn. „Valur er ógeðslega Lesa meira
Óli Jó um húfuna: Mér var kalt á eyrunum
433„Fínn leikur hjá okkur, ég hefði vilja vera 2-0 yfir í hálfleik en ég er ánægður með allt í þessum leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur Lesa meira
Einar Karl: Það er ekkert komið í hús ennþá
433„Ég er mjög sáttur við að hafa tekið þrjú stig úr þessum leik í ljósi þess að við höfum oft spilað betur,“ sagði Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu Lesa meira
Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni
433„Við spiluðum þennan leik mjög vel á löngum köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga Lesa meira
Halldór Orri: Frábært að sjá boltann í markinu
433„Gríðarlega svekkjandi úrslit, mér fannst við spila góðan leik í kvöld og það er súrt að hafa fengið á sig þessi tvö mörk,“ sagði Halldór Orri Björnsson, sóknarmaður FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Lesa meira
Kristján Flóki ekki byrjaður að hugsa um atvinnumennskuna
433,,Það var smá fýla á laugardaginn en nú er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH í samtali við 433.is í dag um tapið í bikarúrslitum á laugardag. FH mætir Braga frá Portúgal í Evrópudeildinni á fimmtudag en um er að ræða fyrri leik liðanna og fer hann fram Lesa meira