fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

433 TV

Björn Bergmann: Ég sá hann inni

Björn Bergmann: Ég sá hann inni

433
02.09.2017

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Íslands, var súr á svip í dag eftir 1-0 tap gegn Finnum í undankeppni HM. ,,Þetta er rosalega svekkjandi. Við börðumst eins og ljón allan leikinn og vorum óheppnir að ná ekki að skora,“ sagði Björn. ,,Þeir náðu einhvern veginn að opna okkur og skora úr aukaspyrnunni sem var frábær aukaspyrna.“ Lesa meira

Sverrir Ingi: Draumastaða að vera í

Sverrir Ingi: Draumastaða að vera í

433
01.09.2017

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur fyrir leikinn gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun. ,,Þetta leggst bara vel í mig. Við erum í frábærri stöðu eins og staðan er og Finnar eru með hörkulið. Þeir sýndu það á Laugardalsvelli,“ sagði Sverrir. ,,Þeir vilja líklega hefna fyrir tapið í Reykjavík. Þetta var Lesa meira

Jón Daði: Ef einhver er með vanmat þá á hann ekki að vera hérna

Jón Daði: Ef einhver er með vanmat þá á hann ekki að vera hérna

433
01.09.2017

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, ræddi við okkur í dag fyrir leik gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun. ,,Ég get ekki beðið um betri byrjun hjá nýjum klúbb og að fá svona margar mínútur eftir meiðsli,“ sagði Jón Daði. ,,Þetta er flottur klúbbur og hann er mjög fjölskylduvænn. Umhverfið sjálft er mjög gott Lesa meira

Birkir Bjarna varar fólk við – Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt

Birkir Bjarna varar fólk við – Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt

433
31.08.2017

Birkir Bjarnason verður í lykilhlutverk þegar íslenska landsliðið heimsækir Finnland í undankeppni HM á laugardag. Íslenska liðið er á toppi riðilsins ásamt Króatíu eftir frábæran sigur á þeim í sumar. Birkir leggur áherslu á að láta þann leik telja ,,Við unnum frábæran sigur í sumar en sá leikur gildir varla ef við getum ekki haldið Lesa meira

Raggi Sig er með kröfur – Eigum að vinna þessa tvo leiki

Raggi Sig er með kröfur – Eigum að vinna þessa tvo leiki

433
31.08.2017

,,Við erum búnir að koma okkur í frábæra stöðu,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður Íslands við 433.is í Helsinki í dag. Liðið æfði í Helsinki í dag en leikið er við Finnland í undankeppni HM á laugardag og síðan Úkraínu á Laugardalsvelli á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi riðilsins ásamt Króatíu og fjórir leikir eru eftir, Lesa meira

Áhugavert viðtal við Hörð Björgvin: Gæti enn farið í nýtt lið

Áhugavert viðtal við Hörð Björgvin: Gæti enn farið í nýtt lið

433
31.08.2017

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, býst við erfiðum leik á laugardaginn er liðið mætir Finnlandi í undankeppni HM. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig eins og hver annar leikur. Við vitum að þetta verður mjög erfitt útaf heimaleiknum okkar þar sem þeir stríddu okkur,“ sagði Hörður. ,,Við höfum aldrei vanmatið neinn og við komum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af