Eyjólfur: Alltof stilltir á vellinum
433,,Við gerðum of mikið af mistökum,“ sagði Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landsliðsins eftir tap gegn Albaníu í kvöld. Ísland tapaði 2-3 á heimavelli sínum með klaufalegum varnarleik. ,,Við vorum að mínu mati alltof stilltir inni á vellinum, ég hefði viljað sjá grimmari liðsheild.“ ,,Við missum fókus og það er svekkjandi.“ Viðtalið er í heild Lesa meira
Raggi Sig: Áttum að fá tvö víti
433link; http://433.pressan.is/433tv/raggi-sig-attum-ad-fa-tvo-viti/
Jói Berg: Hvernig í ósköpunum sér hann þetta ekki
433link; http://433.pressan.is/433tv/joi-berg-hvernig-i-oskopunum-ser-hann-thetta-ekki/
Gylfi: Dómarinn skárri en við
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Íslands, var að vonum svekktur í kvöld eftir 1-0 tap gegn Finnum í mikilvægum leik í undankeppni HM. ,,Þetta var mjög slappt hjá okkur. Við vorum þungir á okkur og það gekk ekkert upp,“ sagði Gylfi. ,,Við töluðum um það fyrir leik að reyna að skora fyrsta markið en við vorum Lesa meira
Birkir: Erfitt kvöld
433Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, var einn af mörgum leikmönnum Íslands sem var ekki ánægður með dómgæsluna í 1-0 tapi gegn Finnum í kvöld. ,,Þetta var erfitt kvöld. Við vorum ekki alveg mættir í leikinn í byrjun og fyrri hálfleikur var erfiður,“ sagði Birkir. ,,Dómgæslan er ekki alveg að ganga með okkur í þessum leik þó Lesa meira
Alfreð: Dómarinn slakari en við
433Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, var ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Finnum ytra. ,,Við náðum ekki að byrja jafn vel og við ætluðum og pressan sem við ætluðum að útfæra gekk ekki nógu vel,“ sagði Alfreð. ,,Við erum að elta leikinn og vorum þvingaðir snemma í að fara í Lesa meira
Aron Einar: Áfram gakk
433Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir að liðið ætli að svara fyrir tap gegn Finnum í kvöld gegn Úkraínu á þriðjudaginn. ,,Þetta var gífurlega sárt en áfram gakk. Við töpum saman sem lið og vinnum saman sem lið,“ sagði Aron. ,,Svona er þetta stundum, fótboltinn er stundum erfiður á sár en sem betur fer er annar Lesa meira
Hörður: Þeir komu dýrvitlausir
433,,Auðvitað er leiðinlegt að tapa leikjum en við lærum af þessu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Íslands í dag. Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í undankeppni HM en strákarnir okkar spiluðu ekki nógu vel í kvöld. ,,Þeir komu dýrvitlausir og nýttu tækifærið sitt. Þeir spiluðu ekki sérstakan bolta en það var erfitt að komast framhjá Lesa meira
Emil: Er ekki með útskýringar
433Emil Hallfreðsson, leikmaður Íslands, viðurkennir að liðið hafi einfaldlega ekki verið nógu gott í kvöld er okkar menn töpuðu 1-0 gegn Finnum. ,,Þetta var klárlega ekki nógu góður leikur enda töpuðum við. Það vantaði einhvern kraft í okkur í kvöld og ég hef engar útskýringar fyrir því,“ sagði Emil. ,,Þetta var flott mark hjá honum. Lesa meira
Heimir: Dómarinn var orðinn leiður á okkur
433Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, óskaði Finnum til hamingju eftir grátlegt 1-0 tap í undankeppni HM í kvöld. ,,Þetta var erfiður leikur og við vissum að þeir yrðu þéttir og þeir yrðu líkamlega sterkir og þeir létu okkur finna vel fyrir því í þessum leik,“ sagði Heimir. ,,Eins og við höfum oft sagt á fundum, Lesa meira