Sjáðu ítarlegt viðtal við Ólaf Inga og Heimi í Indónesíu
433A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því Lesa meira
Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu
433„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag. Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki Lesa meira
Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað
433„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Rætt um Kolbein, Albert og komandi verkefni
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Indónesíu. Leikirnir fara fram 10 og 14 janúar en leikið er ytra. Meira: Landsliðshópur Íslands til Indónesíu – Margir nýliðar Hópurinn er ekki með leikmönnum sem spila í stærstu deildum Evrópu þar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Anton Ari Einarsson Lesa meira
Gummi Ben vekur athygli í nýrri auglýsingu – Ekki fara í jólaköttinn
433Fótboltaspilið „Beint í mark“ er glæsilegt spurningaspil fyrir alla fjölskylduna sem komið er í sölu. Hægt er að tryggja sér eintak í yfir 70 verslunum og á www.beintimark.is Smelltu hér til að kaupa spilið Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta Lesa meira
Kristinn Freyr: FH ætlar sér örugglega stóra hluti eins og Valur
433„Þetta er bara mjög góð tilfining og ég hlakka til að klæðast treyjunni og byrja að spila aftur,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Kristinn Freyr er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður en hann fór Lesa meira
Óli Jó: Alvöru menn koma heim
433„Það er bara frábært að fá hann aftur heim, hann er mjög góður fótboltamaður og hann hefur sýnt það í gegnum árin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Kristinn Freyr Sigurðsson er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður Lesa meira
Ólafur Kri: Hitti Castillion og leist vel á
433,,Við erum að fá mjög góðan sóknarmann í Kristni,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir að Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu undir samning við félagið í dag. Báðir gera tveggja ára samning við FH en Ólafur tók við FH í haust. ,,Kristinn getur leyst margar stöður, við erum að fá góðan dreng. Ég hef Lesa meira
Kristinn Steindórsson: Viðræður við Breiðablik fóru ekki út í neitt meira
433,,FH hafði samband og hafði áhuga, mér leist mjög vel á það,“ sagði Kristinn Steindórsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við FH. Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en hann hefur í sex ár verið í atvinnumennsku. ,,Ég er mjög sáttur með að koma heim og koma í FH, ég ræddi Lesa meira
Logi Ólafs: Hann er ekki að fara gera þetta með vinstri fæti
433„Þetta er einn reyndasti knattspyrnumaður landsins og ég held að það séu fáir sem eiga leiki í jafn mörgum löndum og unnið titla í jafn mörgum löndum,“ sagði Logi Ólafsson, þjáfari Víkings Reykjavíkur á blaðamannafundi í Víkinni í dag. Sölvi skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins Lesa meira