Emil Hall: Þetta var mikilvægt
433,,Þetta var virkilega mikilvægt,“ sagði Emil Hallfreðsson leikmaður Íslands eftir 2-0 sigur á Úkraínu í kvöld. Emil var frábær í seinni hálfleik og var einn besti leikmaður liðsins í dag. ,,Ég held að ég hafi brotið nokkrum sinnum á sér, maður er með smá reynslu. Ég var aldrei hræddur um rautt spjald.“ ,,VIð ætluðum að Lesa meira
Hannes: Vorum ósáttir með okkur
433Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, var að vonum ánægður með úrslit kvöldsins, 2-0 gegn Úkraínu á Laugardalsvelli. ,,Við erum komnir aftur við toppinn í þessum riðli, með hentugum úrslitum í hinum leiknum,“ sagði Hannes. ,,Við vorum svakalega ósáttir með okkur að hafa klúðrað þessum Finnaleik, að koma til baka, sýna karakter, þetta er mikilvægt upp á Lesa meira
Gylfi Þór: Jói Berg er ekki sá stærsti en er 60 kíló af kjöti
433link;http://433.pressan.is/433tv/gylfi-thor-joi-berg-er-ekki-sa-staersti-en-er-60-kilo-af-kjoti/
Hörður: Þeir áttu ekki breik
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, var ánægður með frammistöðu liðsins í 2-0 sigri á Úkraínu í kvöld. ,,Fyrri hálfleikur var allt í lagi. Við náðum að loka vel á þá og þeir sköpuðu sér ekki mikið en við vorum yfirburðar liðið í seinni. Þeir áttu ekki breik,“ sagði Hörður. ,,Heimir sagði okkur að halda haus Lesa meira
Birkir: Freysi kynnti þá fyrir okkur
433Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. ,,Þetta var nokkuð solid. Þeir voru kannski aðeins betri í fyrri hálfleik og við vorum í smá basli fyrstu 20 en svo fór þetta að jafnast út,“ sagði Birkir. ,,Þeir koma sterkir inn í leikinn og voru mjög tilbúnir og Lesa meira
Sverrir Ingi: Maður hefur beðið þolinmóður
433Sverrir Ingi Ingason var hress eftir leik Íslands og Úkraínu í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur á Laugardalsvelli. ,,Þetta er mikil tilhlökkun að fá að spila sinn fyrsta mótsleik. Maður hefur beðið þolinmóður eftir sínu tækifæri,“ sagði Sverrir. ,,Fyrri hálfleikur var tíðindalítill. Bæði lið voru að að þreifa fyrir hvort öðru og mikilvægur leikur Lesa meira
Raggi Sig: Við völtuðum yfir þá
433Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í kvöld er íslenska landsliðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM. ,,Þeir byrjuðu sterkir en sköpuðu samt ekkert. Við lokuðum á þá og tókum enga sénsa,“ sagði Ragnar. ,,Við tókum enga sénsa og unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn. Seinni hálfleikur var bara klassi og Lesa meira
Kári: Verðið að spyrja Heimi
433Kári Árnason, leikmaður landsliðsins, var ekki í byrjunarliðinu í kvöld í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM. Kári segist ekki vita ástæðuna algjörlega en hann gaf sig allan í leikinn gegn Finnum. ,,Þetta var mjög jákvætt og sérstaklega í ljósi úrslita í riðlinum. Við erum komnir í sömu stöðu og við vorum í,“ sagði Lesa meira
Helgi Kolviðs: Tókum Konoplyanka og Yarmolenko algjörlega úr leiknum
433Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, var kátur í kvöld eftir 2-0 sigur okkar manna á Úkraínu í undankeppni HM. ,,Við erum mjög sáttir við það að allt sem við settum upp gekk upp og strákarnir spiluðu mjög agaðan leik,“ sagði Helgi. ,,Þeir byrjuðu vel og maður sá hvað þeir geta og ef þeir fá tíma Lesa meira
Albert: Upp með hausinn og út með chestið
433,,Þetta var helvíti súrt,“ sagði Albert Guðmundsson fyrirliði U21 árs liðsins eftir tap gegn Albaníu í dag. Íslenska liðið spilaði ágætlega en varnarleikurinn var slakur. ,,Mér fannst við þurfa að læra af mistökunum, það á að vera nóg að fá eitt svona mark á sig í leik.“ ,,Byrjunin í riðlinum svekkjandi en það er bara Lesa meira