Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti
433Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslands, gekk í raðir Marseille í sumar frá Breiðabliki. Fanndís segist njóta sín í Frakklandi en viðurkennir að það sé töluvert mikill munur á Frakklandi og Íslandi. ,,Fyrstu vikurnar í Frakklandi hafa verið mjög góðar. Þetta er allt öðruvísi en spennandi verkefni,“ sagði Fanndís. ,,Þetta eru öðruvísi áherslur á fótbolta, öðruvísi æfingar, Lesa meira
Glódís: Erum búnar að losa okkur við EM
433Glódís Perla Viggósdóttir, segir að leikmenn íslenska kvennalandsliðsins séu búnar að hrista vonbrigðin á EM í sumar úr sér. Ísland hefur leik í undankeppni HM á mánudaginn er liðið fær Færeyjar í heimsókn á Laugardalsvöll. ,,Við erum búnar að losa okkur við EM og ætlum að horfa fram á við og erum spenntar fyrir verkefninu Lesa meira
Willum: Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-1 sigur á Blikum í Kópavogi. ,,Þetta var fjörugur og kröftugur leikur. Við byrjuðum mjög vel og vorum staðráðnir í að svara mjög vondum leik síðast,“ sagði Willum. ,,Alvöru íþróttamenn vilja komast í næsta leik sem fyrst og mér fannst við svara Lesa meira
Milos um vítaspyrnuna: Ekki fyrir fjölmiðla, það sem mér finnst
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var alls ekki ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 tap gegn KR í Kópavogi. ,,Ég er alls ekki sáttur en það fer líka eftir því hvernig maður tapar. Þetta var tap sem var ekki boðlegt. Við vorum ekki tilbúnir í að berjast og vorum ekki þéttir,“ sagði Milos. ,,Allt Lesa meira
Logi: Hef aldrei í lífinu upplifað nokkuð líkt þessu
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ekki með útskýringar á 4-2 tapi liðsins gegn FH í dag. Víkingar komust í 2-0 en FH vann að lokum 4-2 sigur. ,,Það var skemmtilegt fyrir okkur að horfa á í upphafi. Við sköpum færi frá fyrstu mínútu og erum með góða möguleika að bæta við mörkum en svo Lesa meira
Heimir: Mjög, mjög ólíklegt að Valur misstígi sig
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur aldrei orðið vitni að öðru eins og leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. FH var 2-0 undir en sneri taflinu við og vann 4-2 sigur að lokum. ,,Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég hef aldrei orðið vitni að svona áður. Við byrjuðum leikinn skelfilega og staðan hefði Lesa meira
Jón Jónsson: Væri alveg til í að vera með tvö í efstu deild
433Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, gat brosað í kvöld eftir ótrúlegan 4-2 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík. Jón komst sjálfur á blað en er þó ekki viss um hvort það hafi verið sjálfsmark eða ekki. ,,Robbi í markinu þekkir mig. Ég reyni alltaf að þrýsta honum niðri. Þetta var þrýstingur niðri/fyrirgjöf á fjær sem fór Lesa meira
Myndband: Var löglegt mark tekið af Kórdrengjum í gær ?
433KH komst upp í 3. deild karla í gær með því að leggja Kórdrengi af velli samanlagt 2-1. Seinni leikurinn fór fram á Hlíðarenda í gær og endaði hann með 1-1 jafntefli en mikið för var í leiknum. Kórdrengir voru ósáttir með dómara leiksins og vildu menn að hann hefði dæmt af þeim löglegt mark. Lesa meira
Ellert Finnbogi: Loksins náðum við að klára þetta
433„Ógeðslega sætt að klára þetta. Við erum búnir að vera núna fjögur ár í úrslitakeppninni og náðum loksins að klára þetta núna,“ sagði Ellert Finnbogi Eiríksson, fyrirliði KH eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Kórdrengjum í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH Lesa meira
Davíð Smári: Markið sem var dæmt af okkur réð úrslitum
433„Betra liðið vann ekki í dag, það er þannig,“ sagði Davíð Smári Helenarson, þjálfari Kórdrengja eftir 1-1 jafntefli liðsins við KH í kvöld. Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH á 39 mínútu og lokatölur því 1-1. KH vann fyrri leikinn 1-0 og Lesa meira