Óli Jó: Hann er miklu betri en ég nokkurn tímann hélt að hann væri
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum í skýjunum er við ræddum við hann í kvöld eftir að ljóst varð að Valur er Íslandsmeistari 2017. ,,Þetta er frábært, geggjað! Við áttum þetta algjörlega skilið. Við vorum með besta liðið í sumar,“ sagði Ólafur. ,,Góð liðsheild er eins og tveir góðir leikmenn. ,,Hann er frábær leikmaður, Lesa meira
Kristján: Tvö skot á markið og tvö mörk
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var svekktur með að fá ekki stig gegn FH í kvöld en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap með marki í uppbótartíma. ,,Það var hrikalega svekkjandi að fá ekkert úr þessu. Miðað við fyrri hálfleikinn, við gátum alveg spilað betur þar þegar við unnum boltann. Við hefðum getað skorað Lesa meira
Heimir: Maður er orðinn svo ruglaður
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gat brosað í kvöld eftir dramatískan 2-1 sigur á ÍBV þar sem sigurmark liðsins kom í blálokin. ,,Það var frábært að fá þrjú hús í.. Nei.. Þrjú hús!? Maður er svo ruglaður maður. Þrjú stig í hús og það var frábært að klára þennan leik,“ sagði Heimir. ,,Við sýndum karakter og Lesa meira
Willum: Ég skil ekki ákvörðun dómarans
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var hundfúll með að fá ekki stigin þrjú í kvöld er liðið mætti KA. Markalaust jafntefli var niðurstaðan en KR virtist hafa tryggt sér sigurinn undir lokin en markið dæmt af. ,,Ég sé bara frábært skot frá Tobiasi og hreint sjónarhorn hjá markverði og hann nær honum ekki. Ég skil Lesa meira
Guðmann: Ég væri hundóánægður ef ég væri KR-ingur
433Guðmann Þórisson, leikmaður KA, var sáttur með að fá stig gegn KR en liðin skildu markalaus á KR-velli. Undir lok leiksins virtist KR hafa tekið forystuna en markið var dæmt af. Guðmann veit ekki af hverju. ,,Þetta var algjör jafnteflisleikur og það hefði verið frekar svekkjandi að tapa þessu í endann,“ sagði Guðmann. ,,Ég væri Lesa meira
Guðbjörg: Ekkert leyndarmál að við eigum að vinna
433Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, segir að liðið verði að sækja sigur gegn Færeyjum á mánudaginn í undankeppni HM. ,,Við fórum til okkar liða og það er léttast að gleyma einhverju með því að spila eitthvað annað. Það er gleymt,“ sagði Guðbjörg um EM í sumar. ,,Þýskaland er enn eitt besta lið í heimi svo þetta verður Lesa meira
Dagný: Ég horfi ekki á annað sætið
433Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er spennt fyrir leik liðsins á mánudaginn gegn Færeyjum í undankeppni HM. ,,Það er gott að byrja upp á nýtt og hitta stelpurnar og koma hérna til Íslands,“ sagði Dagný. ,,Við erum í erfiðum riðli, Þjóðverjarnir hafa alltaf tekið þetta með fullt hús stiga svo þetta er verðugt verkefni.“ ,,Ég Lesa meira
Helgi: Margir sopið hveljur yfir því að Fylkir sé að ráða reynslulausan mann
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var að vonum í skýjunum í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu sæti sitt í Pepsi-deildinni með sigrinum. ,,Strákarnir sýndu það í dag að þeir vilja þetta. Þeir ætluðu sér að vinna þennan leik. Fyrsta markmiði náð, við erum komnir upp en markmið tvö er að vinna þessa Lesa meira
Ásgeir Börkur: Vonandi misstígur Keflavík sig
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, gat fagnað í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkismenn tryggðu þar með sæti sitt í efstu deild á ný. ,,Eftir seinasta leik var þetta 98% og maður var bakvið eyrað alltaf að hugsa að þetta væri ekki komið,“ sagði Ásgeir. ,,Sumarið hefur verið frábært, ég var að segja Lesa meira
Arnar Már: Sumarið ekki verið eins og ég vonaðist eftir
433Arnar Már Björgvinsson, leikmaður Fylkis, var að vonum glaður í dag eftir 6-0 sigur liðsins á Haukum. Fylkir hefur tryggt sér sæti sitt í Pepsi-deildinni. ,,Helgi orðaði það mjög vel. Fólk hefur óskað okkur til hamingju alla vikuna og maður er svona.. Já takk en núna er þetta komið,“ sagði Arnar. ,,Þetta sumar hefur ekki Lesa meira