Ingibjörg: Ef einhver var að detta út þá var bara pikkað í hana og rifið sig í gang
433„Ég er bara mjög sátt með þennan leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Mér leið mjög vel í dag. Það var bara Lesa meira
Hallbera Guðný: Hefði verið ljúft að sjá 10-0
433„Ég er bara mjög sátt, það er alltaf jákvætt að skora mikið af mörkum og halda hreinu í þokkabót,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Lesa meira
Sara Björk um markið: Ég varð aðeins emotional
433„Við skorum átta mörk í dag og vinnum leikinn og þetta var bara frábær byrjun á undankeppninni,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í Lesa meira
Haukur Páll: Óli Jó er kóngurinn
433Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var kátur á svip í kvöld eftir sigur liðsins í Pepsi-deild karla. Valsmenn tryggðu sér titilinn eftir 4-1 sigur á Fjölni. ,,Þetta er geggjað. Það er erfitt að lýsa þessu. Ég veit ekki hvað ég á að segja,“ sagði Haukur. ,,Þegar ég var kominn útaf þá spurði ég hvort að Lesa meira
Anton Ari: Það eru ekki einu mistökin
433Anton Ari Einarsson var að vonum kátur í kvöld eftir að Valur fagnaði sigri í Pepsi-deild karla þetta árið. ,,Það er ekki hægt að setja það í orð hversu gaman þetta er. Ólýsanlegt,“ sagði Anton Ari. ,,Heilt yfir er ég mjög sáttur. Það er alltaf eitthvað sem er hægt að bæta og breyta en heilt Lesa meira
Ágúst vildi ekki ræða við fjölmiðla: Snýst ekkert um okkur
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, vildi nánast ekkert segja í viðtali eftir leik liðsins við Val í kvöld. Fjölnir þurfti að sætta sig við 4-1 tap á Hlíðarenda sem varð til þess að Valur er nú Íslandsmeistari. Ágúst gaf okkur 20 sekúndur eftir leikinn en hann vildi ekkert segja og óskaði Val aðeins til hamingju. ,,Við Lesa meira
Orri Sigurður: Ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar
433Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður Vals, var að vonum sáttur í kvöld eftir 4-1 sigur liðsins á Fjölni. Valur fagnar Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. ,,Þetta er klárlega verðskuldað. Við erum langbesta liðið á þessu landi,“ sagði Orri Sigurður. ,,Við erum ekki alveg nógu sáttir með spilamennskuna í sumar, mér finnst við hafa spilað betri og skemmtilegri fótbolta Lesa meira
Arnar: Ég hélt að ég væri kominn á endastöð
433Arnar Sveinn Geirsson var gríðarlega ánægður í kvöld eftir sigur Vals á Fjölni en Valsmenn eru Íslandsmeistarar 2017. ,,Við skulum ekki fara fram úr okkur, ég hef alltaf talað um það að það verði talið upp í lok tímabils svo það verður ekki talið upp úr honum ennþá!“ sagði Arnar. ,,Þetta er bara geðveikt. Fyrsta Lesa meira
Bjarni Ólafur: Við vorum bestir í sumar
433Bjarni Ólafur Eiríksson gat svo sannarlega brosað í kvöld eftir sigur Vals á Fjölni. Valur vann 4-1 sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þetta árið. ,,Þetta er bara frábært. Mér finnst þetta verðskuldað, við vorum bestir í sumar,“ sagði Bjarni Ólafur. ,,Það eru ótrúlega margir hlutir sem skila þessu. Þegar þeir eru réttir og við gerum Lesa meira
Myndband: Mikil gleði eftir lokaflautið á Hlíðarenda
433Valur er Íslandsmeistari árið 2017 en liðið tryggði sér titilinn í kvöld með öruggum sigri á Fjölni. Það verður að segjast að Valsmenn hafa verið besta liðið í sumar og er nú með níu stiga forskot á toppnum. Valsmenn voru í engum vandræðum með Fjölni í kvöld og fögnuðu að lokum 4-1 sigri á Hlíðarenda Lesa meira