Ásgeir Börkur um fagnið: Pape er góður drengur
433Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, var að vonum ánægður í dag eftir 2-1 sigur á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér titilinn í Inkasso-deildinni. ,,Þetta var hrikalega sætt. Ég fékk ekki alveg að njóta þess undir lokin því ég klúðraði dauðafæri og það hefði verið gaman að enda þetta á að skora,“ sagði Ásgeir. Lesa meira
Helgi: Alveg sama hvað lið eyða, pressan er alltaf á Fylki
433Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var í skýjunum í dag eftir sigur liðsins á ÍR en með sigrinum tryggði Fylkir sér sigur í Inkasso-deildinni. ,,Það verður ekki ljúfara en þetta. Þetta var erfiður leikur, þetta voru tveir erfiðir leikir gegn ÍR í sumar,“ sagði Helgi. ,,Við sýndum ekki okkar bestu hliðar á vellinum í dag en Lesa meira
Ari Leifsson: Ógeðslega gaman að fá að taka þátt
433Ari Leifsson, ungur leikmaður Fylkis, var ánægður í dag eftir 2-1 sigur liðsins á ÍR. Fylkir tryggði sér sigur í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Þetta var virkilega sætt, það er ennþá skemmtilegra að vinna svona leiki á lokamínútunum,“ sagði Ari. ,,Þetta er smá djúpa laugin sem maður fór í en þetta er bara gaman og maður Lesa meira
Albert: Ég heyrði ekki spurninguna
433Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis, gat brosað í dag eftir 2-1 sigur á ÍR í dag. Fylkir tryggði sér titilinn í Inkasso-deildinni með sigrinum. ,,Ég var einmitt að segja það við Börk fyrir leikinn að það væri öðruvísi tilfinning að fara í þennan leik en leikinn í fyrra þó spennustigið hafi verið svipað hátt,“ sagði Lesa meira
Myndband: Mikið fagnað eftir lokaflautið í Árbænum
433Það var mikið fagnað í Árbænum í dag eftir leik Fylkis og ÍR í Inkasso-deild karla. Fylkismenn gátu tryggt sér sigur í deildinni með sigri í dag en þurftu að treysta á að Keflavík myndi misstíga sig. Það er nákvæmlega það sem gerðist í dag en Fylkir fagnaði 2-1 sigri gegn ÍR og Keflavík tapaði Lesa meira
Igor: Um leið og ég skora er ég maður leiksins
433Igor Jugovic, leikmaður Fjölnis, átti frábæran leik í dag og skoraði tvö mörk er Fjölnir vann FH 2-1 í Grafarvogi. ,,Þetta var mjög mikilvægur leikur fyrir okkur og ég er heppinn að hafa skorað tvö mörk,“ sagði Igor. ,,Ég skoraði tvö mörk og allir segja að þetta hafi verið fullkomin frammistaða en ég er afturliggjandi Lesa meira
Gústi Gylfa: Hann hefur reynt þetta oft en það tekst aldrei
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var gífurlega ánægður með sína menn í kvöld eftir ótrúlega mikilvægan sigur á FH, 2-1. ,,Ég er alveg til í að tala um frammistöðuna gegn Val en þetta var þeirra kvöld. Íslandsmeistararnir áttu það fyllilega skilið,“ sagði Ágúst. ,,FH var ekki að fagna neinu og við fengum þrjú stig og áttum Lesa meira
Heimir alls ekki ánægður: Hann átti að sparka boltanum útaf
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var alls ekki sáttur með spilamennsku sinna manna í 2-1 tapi gegn Fjölni í dag. ,,Við vorum ekki tilbúnir að mæta þeim í baráttunni. Það er þannig í þessum blessaða leik að ef þú ert ekki tilbúinn að mæta liði í baráttu þá gengur ekkert upp,“ sagði Heimir. ,,Þetta voru sanngjörn Lesa meira
Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins
433„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Lesa meira
Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni
433„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Það voru fínir leikmenn þarna og Lesa meira