fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

433 TV

Willum: Menn voru að selja sig

Willum: Menn voru að selja sig

433
24.09.2017

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, viðurkennir að það sé svekkjandi að hafa ekki unnið Fjölni í dag. Ljóst er að KR á ekki lengur möguleika á Evrópusæti. ,,Við ætluðum svo sannarlega að spila okkur upp í úrslitaleik í lokaumferð og við gerðum allt hér í dag til þess og mér fannst KR liðið spila feikilega Lesa meira

Birnir Snær: Hef verið að stíga upp

Birnir Snær: Hef verið að stíga upp

433
24.09.2017

Birnir Snær Ingason, leikmaður Fjölnis, viðurkennir að það sé þægilegt að vera búinn að tryggja sér sæti í Pepsi-deild karla fyrir næstu leiktíð. ,,Ég held að þetta sé frekar ásættanlegt en þetta hefur verið basl í sumar. Það er þó gott að ná að halda okkur uppi,“ sagði Birnir. ,,Ég fékk tvö góð færi í Lesa meira

Baldur Sig: Vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju

Baldur Sig: Vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju

433
24.09.2017

Baldur Sigurðsson, leikmaður Stjörnunnar, óskaði Valsmönnum til hamingju með titilinn í dag eftir 2-1 tap gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum. ,,Ég vil nýta tækifærið og óska Val til hamingju með titilinn, þeir eru vel að því komnir,“ sagði Baldur. ,,Valsararnir voru búnir að vinna titilinn þá var Evrópusætið næsta markmið og það hófst í dag þó að Lesa meira

Rúnar Páll: Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik

Rúnar Páll: Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik

433
24.09.2017

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það sé súrsætt að tryggja Evrópusæti í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn Val. ,,Maður er með helvítis hausverk eftir þennan leik. Þetta var skrítinn leikur,“ sagði Rúnar Páll. ,,Mér fannst við vera feikilega fínir í fyrri hálfleik, tvær þrjár sóknir sem þeir skora út. Enn og aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af