Sindri: Kallaði Gunnar Heiðar aumingja og sagi að hann skuldaði eitt
433,,Hvernig við spiluðum var frábært,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV eftir að liðið tryggði sér sæti í deildinni. ÍBV gat fallið fyrir síðasta leikinn en liðið bjargaði sér með sigrinum. ,,Við nýttum hvern einasta dag í vikunni til að fara yfir KA.“ ,,Ég kallaði Gunnar Heiðar aumingja eftir að hann klikkaði á vítinu og Lesa meira
Kristján Guðmundsson: Vil að sjálfsögðu halda áfram með ÍBV
433,,Við erum mjög ánægðir,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 3-0 sigur á KA í dag. Liðið hélt sæti sínu í deildinni með sigrinum en Kristján var að klára sitt fyrsta ár í Eyjum. ,,Við leggjum upp með það að fara á markið og reyna að skora fyrsta markið.“ ,,Við erum sáttir við þessa niðurstöðu, Lesa meira
Heimir: Hef vilja til að halda áfram
433,,Mér fannst Blikarnir betri en við í þessu leik,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálari FH eftir 0-1 tap gegn Breiðabliki í dag. Í fyrsta sinn í mörg ár er FH ekki í efstu tveimur sætum deilarinnar en liðið endar í þriðja sæti. ,,Varnarlega vorum við ekki upp á marga fiska í dag, við hefðum viljað enda Lesa meira
Gústi Gylfa: Stefnir ekki í annað en að ég verði áfram
433Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis á ekki von á öðru en að halda áfram með Fjölni. Ágúst hefur verið orðaður við önnur lið undanfarið en er ánægður í Grafarvoginn. ,,Ég er með samning, ekkert sem stefnir í annað en að ég verði áfram,“ sagði Ágúst. Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.
Óli Stefán veit ekki hvort hann haldi áfram með Grindavík
433Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur veit ekki hvort hann haldi áfram sem þjálfari liðsins. Sögur eru á kreiki um að Óli láti af störfum á næstu dögum. Hann stýrði Grindavík i Pepsi deild karla í sumar þar sem liðið endaði í 5. sæti deildarinnar ,,Ég vil segja það, ég vil klára minn samning. Þetta hefur Lesa meira
Andri Rúnar: Magnaður hópur til að vera í
433,,Þetta var léttir,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur eftir 2- 1 sigur á Fjölni. Andri Rúnar jafnaði markametið í efstu deild karla þegar hann skoraði sitt 19 mark í gegn Fjölni í 2-1 sigri. Andri skoraði markið á 88. mínútu leiksins en hann gerði það vel. Andri hafði klikkað á vítaspyrnu fyrr í leiknum Lesa meira
Myndband: Víkingur stóð heiðursvörð fyrir Val
433Valur tekur á móti bikarnum fyrir sigurinn í Pepsi deild karla klukkan 14:00 í dag. Valur vann deildina þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu. Víkingur siglir um miðja deild og því er lítið undir. Fyrir leik stóð Víkingur heiðursvörð fyrir Valsara en þetta er falleg hefð þegar lið er orðið meistari fyrir síðasta leik. Lesa meira
Steini Halldórs: Höfum ekki fengið á okkur mark síðan Fanndís fór
433„Þetta er sérstök tilfining, að spila góðan leik hérna og vinna sannfærandi sigur en vera samt hundfúll,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 4-0 sigur liðsins á Grindavík í dag. Það voru þær Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Rakel Hönnudóttir og Selma Sól Magnúsdóttir sem skoruðu mörk Blika í leiknum en sigur í dag hefði Lesa meira
Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima
433Heimir Hallgrímsson hefur valið 25 leikmenn í hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó. Meira. Smelltu hér til að sjá hópinn Liðið er í frábæri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í riðlinum um að Lesa meira
Georg Bjarnason: Ég skori ekki oft þannig að þetta var geggjað
433„Mér fannst við vera búnir að vera betri í leiknum og það var extra sætt að klára þetta í lokin,“ sagði Georg Bjarnason, fyrirliði Víkinga eftir 2-1 sigur liðsins á Fylki í úrslitum Bikarsins í 2. flokki karla í dag. Það var Benedikt Daríus Garðarsson sem kom Fylki yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en þeir Lesa meira