fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

433 TV

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

433
22.03.2018

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni Í byrjun apríl leikur liðið tvo leiki ytra í undankeppni HM, fyrst er það leikur gegn Slóveníu og síðan er haldið til Færeyja. Harpa Þorsteinsdóttir er mætt á nýjan leik í hópinn en hún var síðast með á EM í Hollandi, síðasta sumar. Þá Lesa meira

Ítarlegt viðtal við Heimi – Geggjað fyrir Kolbein að koma til baka

Ítarlegt viðtal við Heimi – Geggjað fyrir Kolbein að koma til baka

433
16.03.2018

Heimir Hallgrímsson hefur valið 29 manna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í Bandaríkjunum. Liðið mætir þar Mexíkó og Perú í æfingaleik en um er að ræða síðasta verkefni áður en HM hópurinn verður valinn. Stærstu tíðindin eru þau að Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur á nýjan leik, hann lék síðast með landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Lesa meira

Myndband: Seyðisfjörður stal senunni þegar nýr búningur var kynntur

Myndband: Seyðisfjörður stal senunni þegar nýr búningur var kynntur

433
15.03.2018

KSÍ og Errea voru rétt í þessu að kynna nýjan landsliðsbúning sinn á Laugardalsvelli. Líkt og síðustu ár er það Errea sem framleiðir búninginn fyrir KSÍ. Búningurinn verður í eldlínunni í sumar þegar karlalandsliðið fer á HM í Rússlandi Meira: Sjáðu myndirnar – Nýr búningur Íslands Flott mynband var birt af því tilefni en það Lesa meira

Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve

Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve

433
27.02.2018

Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti. Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun. ,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Lesa meira

Ítarlegt viðtal við Frey – Danskan getur verið skemmtileg síðla kvölds

Ítarlegt viðtal við Frey – Danskan getur verið skemmtileg síðla kvölds

433
15.02.2018

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Viðtalið við Frey má heyra í Lesa meira

Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein

Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein

433
07.02.2018

,,VIð erum að senda þau skilaboð sem vill ná í uppalda leikmenn og getum það,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir að hafa krækt í Bergsvein Ólafsson og Guðmund Karl Guðmundsson frá FH. Ólafur þekkir báða leikmenn enda var hann aðstoðarþjálfari þeirra hjá FH. Hann skilur ekki af hverju FH var að losa sig við Bergsvein. Lesa meira

Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi

Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi

433
07.02.2018

,,Ég skildi það þannig að ég væri ekki að fara að spila jafn mikið og ég vildi,“ sagði Guðmundur Karl Guðmundsson eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni. Guðmundur kemur aftur heim efitr eitt ár í FH og mun styrkja Fjölni mikið. ,,Fjölnir fékk leyfi að hafa samband við mig og eftir það var þetta Lesa meira

Bergsveinn: Ég og Óli Kristjáns áttum ekki samleið

Bergsveinn: Ég og Óli Kristjáns áttum ekki samleið

433
07.02.2018

,,Ég og Óli áttum ekki samleið,“ sagði Bergsveinn Ólafsson varnarmaðurinn knái eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni. Bergsveinn kemur til Fjölnis frá FH þar sem hann var í tvö ár. Hann segir að eftir að Ólafur Kristjánsson hafi tekið við, hafi hann skynjað að hann ætti ekki framtíð hjá félaginu. ,,Út frá því hafði Fjölnir samband Lesa meira

Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel

Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel

433
31.01.2018

„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag. Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af