fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

365

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Fréttir
05.01.2019

Tryggingamiðstöðin hf., trygg­inga­fé­lag hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Eld­ing­ar hf., var  í byrjun árs sýknað af bóta­kröfu Marínar Möndu Magnúsdóttur. Marín Manda slasaðist um borð í Viðeyj­ar­ferju fyr­ir­tæk­is­ins, en hún var farþegi í ferj­unni vegna skemmti­ferðar fjöl­miðlafyr­ir­tæk­is­ins 365. Hafði Marín Manda farið fram á að fyrirtækið myndi greiða henni rúmlega 5 milljónir króna, auk dráttarvaxta, í miskabætur. Ekki liggur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af