fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

22 JULY

22 JULY um voðaverkin í Útey 2011 – Upptökur á Íslandi og fjöldi Íslendinga kom að framleiðslu myndarinnar

22 JULY um voðaverkin í Útey 2011 – Upptökur á Íslandi og fjöldi Íslendinga kom að framleiðslu myndarinnar

Fókus
08.10.2018

Nýjasta kvikmynd hins margverðlaunaða leikstjóra Paul Greengrass 22 JULY, verður sýnd í Bíó Paradís á örfáum sýningum í þessari viku, frá 8. – 11. október. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir skömmu og verður sýnd á Netflix þann 10. október næstkomandi. Paul Greengrass hefur meðal annars leikstýrt þremur kvikmyndum um hasarhetjuna Jason Bourne ásamt Captain Phillips, Bloody Sunday og United Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af