fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

2022 AP7

Fundu „plánetu morðingja“ í glampa sólarinnar

Fundu „plánetu morðingja“ í glampa sólarinnar

Pressan
05.11.2022

Vísindamenn hafa uppgötvað stóran loftstein sem er falinn í glampa sólarinnar. Hann er talinn vera 1,5 km á breidd en svo stórir loftsteinar eru kallaðir „plánetu morðingjar“ vegna þess hversu miklu tjóni þeir geta valdið ef þeir lenda í árekstri við plánetu. Sky News segir að loftsteinninn, sem er kallaður 2022 AP7, sé einn af nokkrum loftsteinum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af