fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

2020 QG

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Pressan
19.08.2020

Á sunnudaginn þaut loftsteinn, sem nefnist 2020 QG, fram hjá jörðinni í aðeins 2.950 km hæð yfir Indlandshafi. Aldrei fyrr, svo vitað sé, hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni án þess að rekast á hana eða koma inn í gufuhvolfið. Loftsteinninn er á stærð við bíl. Talsmenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA viðurkenna að þar á bæ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af