Landsréttur staðfestir að íslenskt hýsingarfyrirtæki megi hýsa meint hatursíðu gegn gyðingum
Fréttir21.12.2023
Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfum gyðingasamtakanna Anti Defamation-League gegn (ADL) hýsingarfyrirtækinu 1984 um að lögbann verði sett á síðuna The Mapping Project sem hýst er hjá 1984. Þar eru meðal annars listuð upp heimilisföng hjá stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast gyðingum í Massachusetts fylki sem og nokkrum stjórnmálamönnum. ADL og fleiri Lesa meira