Koníaksflaska frá 1762 seld fyrir metfé
Pressan01.06.2020
Í síðustu viku seldist flaska af koníaki frá 1762 fyrir metfé á uppboði hjá Sotheby‘s. Fyrir flöskuna fengust sem svarar til um tuttugu milljóna íslenskra króna. Auk þess að slá metið hvað varðar upphæðina þá sló flaskan annað met því aldrei fyrr hefur svo gamalt koníak verið selt á uppboði. Flaskan er ein þriggja, sem Lesa meira