fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

11. september

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Fréttir
25.09.2023

CNN greinir frá því að fjöldi viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York borgar sem hafa látist vegna veikinda sem tengjast árásunum 11. september 2001 sé kominn upp í 343. Í árásunum sjálfum létust einmitt 343 viðbragðsaðilar hjá slökkviliði borgarinnar. Slökkviliðið tilkynnti að tvö nýjustu andlátin hefðu orðið fyrr í þessum mánuði. Hilda Vannata sem starfaði sem Lesa meira

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Ellefti september – Örlagadagur tveggja þjóða

Pressan
11.09.2023

Þann 11. september árið 1973 rann upp erfiðasti og um leið síðasti dagur Salvador Allende, forseta Chile, í embætti. Hann var í forsetahöllinni í höfuðborginni Santiago ásamt fjölskyldu sinni og nánustu samstarfsmönnum á meðan her landsins skaut á höllina. Herinn hafði raunar tilkynnt að vegna slæmrar stöðu Chile, ekki síst í efnahagsmálum, myndi hann frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af