fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

101 Reykjavík

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Kærðu „hrópandi stílbrot“ í miðborginni en skorti umboð

Fréttir
25.02.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru sem lögð var fram í nafni húsfélags fjölbýlishúss í miðborg Reykjavíkur. Kærð var sú ákvörðun Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna útlitsbreytinga á gluggum einnar íbúðar í húsinu. Höfðu einstaklingarnir tveir sem lögðu fram kæruna fyrir hönd húsfélagsins hins vegar ekkert umboð til að leggja hana fram. Í Lesa meira

Framkvæmdastjóri Iceware: Vanhugsað að loka Laugaveginum enda á milli – „Neikvæð áhrif á alla“

Framkvæmdastjóri Iceware: Vanhugsað að loka Laugaveginum enda á milli – „Neikvæð áhrif á alla“

Fréttir
27.02.2020

„Þessi áform þarf að endurskoða strax áður en frekari skaði er skeður,“ segir Aðalsteinn I. Pálsson, framkvæmdastjóri Iceware/Drífu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Aðalsteinn um skipulagsmálin við verslunargötur í miðborginni og óskar hann eftir samtali við Dag B. Eggertsson borgarstjóra vegna þeirra. Aðalsteinn hefur talsverðar áhyggjur af áformum um að verslunargötur, Lesa meira

Bolli er ekki sáttur: „Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi“ – Ein lengsta göngugata heims

Bolli er ekki sáttur: „Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi“ – Ein lengsta göngugata heims

Fréttir
06.02.2020

„Nú stendur til að útvíkka lokunarsvæðið og búa til eina lengstu göngugötu heims hér norður við heimskautsbaug. Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi árið um kring í andstöðu við yfirgnæfandi meirihluta rekstraraðila. Af fenginni reynslu að dæma getur þetta ekki endað með öðru en skelfingu.“ Þetta segir Bolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var Lesa meira

Útvarp 101 – Bræðurnir Logi og Unnsteinn, Aron Mola og fleiri setja nýja útvarpsstöð í loftið

Útvarp 101 – Bræðurnir Logi og Unnsteinn, Aron Mola og fleiri setja nýja útvarpsstöð í loftið

Fókus
29.10.2018

Útvarp 101 er ný útvarpsstöð sem fer í loftið á fimmtudag, 1. nóvember. Hópurinn á bak við stöðina samanstendur af vinum og kunningjum sem starfað hafa við tónlistarútgáfu, fjölmiðla, framleiðslu og aðra listsköpun síðastliðin ár. Með það markmið að gera poppkúltur, listum og málefnum unga fólksins hærra undir höfði hér á landi stofnuðu þau útvarpsstöðina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af