Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar
Eyjan28.11.2023
Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld: Ávarp. Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar Dansk-íslenska félagsins. Erindi.Hanne Højgaard Viemose, rithöfundur: Ísland séð með dönskum augum. Tónlistarflutningur: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir. Kaffihlé. Erindi. Prófessor Davíð Þór Björgvinsson: Tengsl íslenskra og danskra laga. Ráðstefnuslit. Ráðstefnan verður Lesa meira