fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 10:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska útvarpsmanninum og uppistandaranum Marty Sheargold hefur verið látinn fara frá fyrirtækinu sem heldur utan um þátt sem hann var hluti af.

Í þættinum Triple M í Ástralíu fyrr í vikunni var verið að ræða ástralska kvennalandsliðið en Sheargold sagði að hann „myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á sér frekar en að horfa á liðið.“

Marty Sheargold.

Í gær baðst hann afsökunar á þessum ummælum sínum en í kjölfarið tilkynnti útvarpsstöðin SCA, þar sem Triple M er, að hún hafi í sameiningu ákveðið að hætta samstarfi við Sheargold.

Ástralska knattspyrnusambandið hafði lýst yfir miklum vonbrigðum með ummæli Sheargold og að þau væru áminning um þá miklu ábyrgð sem fjölmiðlar hafa í umræðunni um kvennaíþróttir og þátttakendur þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal