fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
Sport

Kári hefur áhyggjur af þessu fyrir leikinn mikilvæga hjá Íslandi í kvöld

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltamaðurinn og spekingurinn Kári Kristján Kristjánsson var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, sem kemur út í hverri viku á DV.

Það var að sjálfsögðu hitað upp fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króatíu á HM í kvöld. Ísland hefur unnið alla leiki sína á mótinu til þessa og er með 6 stig á toppi síns milliriðils.

video
play-sharp-fill

Króatar, sem eru á heimavelli í kvöld, eru með 2 stigum minna en Ísland og þurfa á sigri að halda í kvöld, en efstu tvö lið riðilsins fara í 8-liða úrslit.

„Maður er eitthvað hræddur við þetta. Þeir eru með bakið upp við vegg og með alla stuðningsmennina með sér,“ sagði Helgi í þættinum og Kári tók undir.

„Ég er sammála þér. Það er týpískt að nú verði fírað upp í 50 gráður í höllinni,“ sagði hann.

„Svo er það dómgæslan. Ég held að þeir fái að spila alveg ógeðslega fast á okkur. Fyrir mér er þetta 50/50. Stöðu fyrir stöðu erum við með miklu betra lið, en ég held að aðstæðurnar skipti miklu máli,“ sagði Kári enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“
433Sport
Í gær

Manchester United undirbýr nýtt tilboð

Manchester United undirbýr nýtt tilboð
433Sport
Í gær

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“
Hide picture