fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Sport

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 10:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum á HM vegna meiðsla og er Stiven Tobar Valencia kallaður í hópinn.

Bjarki hefur lítið komið við sögu á mótinu, en Orri Freyr Þorkelsson sem spilar sömu stöðu hefur farið á kostum.

Ísland mætir Króatíu í kvöld og getur þar tryggt sig inn í 8-liða úrslit. Stiven, sem er leikmaður Benfica, verður mættur í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili