fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti Egyptalandi í kvöld í fyrsta leik liðanna í milliriðlum HM. Bæði lið komu með fullt hús stiga úr riðlum sínum inn í þennan leik.

Leikurinn var jafn til að byrja með en íslenska liðið seig smátt og smátt fram úr og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 13-9.

Strákarnir okkar hleyptu Egyptum aldrei of nálægt sér í seinni hálfleiknum, en þar varð munurinn minnst þrjú mörk. Ísland sigldi svo fram úr áður en Egyptar minnkuðu muninn örlítið á ný. Lokatölur í leiknum 27-24.

Hér að neðan má sjá hvað þjóðin hafði að segja um leikinn á samfélagsmiðlinum X.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp

Áttu fund vegna Rashford – Þurfa að leysa þessi tvö mál svo skiptin gangi upp
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun