Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að fara á kostum gegn Slóvenum í lokaleik sínum í riðlakeppni HM.
Um afar mikilvægan leik er að ræða upp á að taka með sér 4 stig inn í milliriðla og þar með auka möguleika sína á að fara í 8-liða úrslit.
Ísland leiðir 14-8 í hálfleik og hefur vörnin verið til fyrirmyndar, þá aðallega Viktor Gísli Hallgrímsson sem hefur verið stórkostlegur í markinu.
Hér að neðan má sjá hvað þjóðin hefur sagt um fyrri hálfleikinn á samfélagsmiðlinum X.
Viktor er med skilabod til slovensku thjodarinnar: SJÙDANN
— Halldór Halldórsson (@doridna) January 20, 2025
Jújú Viggó got that dog in him
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2025
Viktor Gísli bestur í heimi eða?
— Egill Ploder (@egillploder) January 20, 2025
“Þeir eiga ekki fokking séns í mig” las ég af vörunum hans Viktors Gísla eftir síðustu vörslu.
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) January 20, 2025
Viktor Gísli í kvöld #hmrúv pic.twitter.com/8LpTDKydWb
— Egill (@Agila84) January 20, 2025
Mér sýnist heimsmeistaratitillinn vera í höfn #hmruv #handbolti
— Kolbeinn Karl 🧯 (@KolbeinnKarl) January 20, 2025
Erum við besta landslið í heimi? #HMRUV
— Hörður (@horduragustsson) January 20, 2025
Hann trúir á Jesú
Þó hann kunni enga sálma
Aron Pálma— Arnar Laufdal (@AddiLauf) January 20, 2025
Gæsahúð
Þetta er íslenska landsliðið sem Séffinn hefur beðið eftir. Þarna er þetta sem við höfum verið að bíða eftir sem þjóð.
Áfram gakk!
Leiðin og allt það… alvaran er farin af stað!#Handkastið
— Arnar Daði (@arnardadi) January 20, 2025
Djöfull er gaman að horfa á landsliðið
— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) January 20, 2025