fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Sport

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugaverð spurning var borin upp í myndbandi handboltalandsliðsmannanna Bjarka Más Elíssonar og Arons Pálmarssonar.

Þeir félagar eru nú staddir með landsliðinu á HM í Króatíu, þar sem liðið mætir Slóveníu í mikilvægum leik í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld.

„Hvaða félagar þínir fengu að búa í villunni sem þú keyptir í Hafnarfirði árið 2010?“ spurði Bjarki í myndbandinu sem um ræðir og Aron var ekki lengi að svara.

„Það var fótboltamaðurinn Björn Daníel Sverrisson og áhrifavaldurinn og podkast-stjarnan Andri Geir Gunnarsson,“ sagði hann.

„Og þeir fengu bara að búa frítt?“ spurði Bjarki þá og Aron svaraði játandi.

Björn Daníel, sem er leikmaður FH, og Aron eru góðir vinir og sá hann sér leik á borði eftir að myndbandið birtist.

„Falsfréttir. Ég borgaði mikið,“ sagði hann og Andri, sem er með hlaðvarpið Steve Dagskrá ásamt Vilhjámi Frey Hallssyni, tók undir. „Rétt. Björn borgaði fyrir mig líka.“

Þetta er auðvitað gert í góðu glensi, en myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjóða aftur í Trent

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Í gær

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna

Sannfærður um að metið fræga verði bætt eftir framlenginguna
433Sport
Í gær

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“

Tónlistarmaðurinn heimsfrægi fór yfir strikið á samskiptamiðlum: Var alls ekki hrifinn af þessum ummælum – ,,Haltu kjafti, kunta“