fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Sport

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. janúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, fyrrum knattspyrnumaður og íþróttaspekingur með meiru, er pirraður á þeim fjölda auglýsinga sem er á RÚV í kringum HM í handbolta.

Arnar lét óánægju sína í ljós yfir leik Íslands og Grænhöfðaeyja í gær, en um fyrsta leik liðanna í riðlakeppni HM var að ræða. Vildi hann dýpri greiningu frá mönnum í setti RÚV í hálfleik en fékk ekki vegna tíma sem fór í auglýsingar.

Þetta árlega. Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina. Ég verð bara að fá meira en 32 orð frá þremur frábærum sérfræðingum í hálfleik. Glatað stöff,“ skrifaði Arnar á X og vakti athygli á svipaðri færslu frá því í fyrra:

Fjöldi auglýsinga í kringum þessa leiki á EM er algjör sturlun. Þetta drepur alla stemningu og kemur í veg fyrir að hægt sé að gera eitthvað alvöru prógram. Ríkissjónvarpið hlýtur bara að geta gert þetta öðruvísi og betur,“ skrifaði Arnar í janúar 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland að skrifa undir svakalegan samning

Haaland að skrifa undir svakalegan samning
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hamrarnir horfa til Þýskalands

Hamrarnir horfa til Þýskalands
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur Páll lýsir lygilegri uppákomu í fluginu til Króatíu – „Svo allt í einu kemur þessi spurning“

Valur Páll lýsir lygilegri uppákomu í fluginu til Króatíu – „Svo allt í einu kemur þessi spurning“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar tjáði sig um framtíð Gylfa Þórs með landsliðinu

Arnar tjáði sig um framtíð Gylfa Þórs með landsliðinu