fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Sport

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 19:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld í fyrsta leik í riðlakeppni HM. Hann útilokar þó ekki að spila í riðlakeppninni.

Ljóst er að Aron missir af þessum leik og næsta leik gegn Kúbu. Umræðan hafði verið á þann veg að hann myndi missa af allir riðlakeppninni en hann útilokar ekki að vera klár gegn Slóveníu í mikilvægum lokaleik riðilsins.

„Ég vona það. Við tökum stöðuna aftur á morgun og vonandi verð ég eitthvað fyrr með. En það er eiginlega ómögulegt að segja,“ sagði Aron við RÚV í kvöld.

Leikurinn við Grænhöfðaeyjar hefst innan skamms og er algjör skyldusigur fyrir Strákana okkar.

„Ég finn fyrir miklum spenningi og menn eru klárir í þetta. Þetta er einnan gæsalappa þægilegur mótherji sem við þurfum samt að vara okkur á,“ sagði Aron enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“