fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Sport

„Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er að sjálfsögðu á leið á HM með Strákunum okkar. Eins og vanalega er mikil eftirvænting og væntingar hjá þjóðinni.

„Ég hef gaman að því, mér finndist leiðinlegt ef það væru engar væntingar, þá væri öllum drullusama og enginn að horfa á þetta,“ sagði Bjarki í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Stemningin í Munchen og í Kristianstad fyrir tveimur árum, þetta eru minningar sem ég mun lifa á eftir ferilinn og fá aljgöra gæsahúð.

Ég vil ekki sitja hérna og reyna að draga úr þessu, þjóðin má vera eins og hún vill. En svo erum við með okkar markmið. Ég fór á mitt fyrsta stórmót 2017 og þá var eiginlega öllum drullusama. Við duttum út og það var einhvern veginn enginn svekktur, nema við auðvitað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba að gefa í skyn að endurkoma sé í kortunum? – Sjáðu myndirnar sem hann birti

Pogba að gefa í skyn að endurkoma sé í kortunum? – Sjáðu myndirnar sem hann birti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun

Bjartsýni á Old Trafford – Málið gæti klárast í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“

Rýfur þögnina um myndböndin umdeildu: Opinberar að hann sé samkynhneigður – „Ég skammaðist mín mikið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola

Walker opnar sig – Erfitt samtal við Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
Hide picture