fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Sport

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er áttunda líklegasta liðið til að vinna HM, sem hefst í kvöld, samkvæmt veðbönkum.

Þó mótið hefjist í dag spilar íslenska liðið ekki fyrr en á fimmtudag, gegn Grænhöfðaeyjum. Liðið er einnig í riðli með Kúbu og Slóveníu, fremur fýsilegum andstæðingum og ef allt fer eftir bókinni er leiðin upp úr milliriðli og í 8-liða úrslitum raunhæf einnig.

Ríkjandi meistarar, Danir, eru taldir sigurstranglegastir samkvæmt veðbönkum. Þar á eftir koma Frakkar, Norðmenn, Svíar, Króatar, Þjóðverjar, Spánverjar og svo Ísland.

Íslenska liðið er þó ekki talið líklegra til að sigra riðilinn sinn samkvæmt veðbönkum, eru þar naumlega á eftir Slóvenum. Líklegasta niðurstaða Strákanna okkar samkvæmt veðbönkum er að detta úr leik í milliriðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Chelsea til Aston Villa

Frá Chelsea til Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar
433Sport
Í gær

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus

Klárt að leikmaður Chelsea fer til Juventus
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“