fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Sport

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 20:30

Ólafur Stefánsson Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Stefánsson handboltagoðsögn segir að Ísland eigi að hugsa um eigin leik og vera með hlutina á hreinu áður en leikar hefjast.

Hann, ásamt Kára Kristjáni Kristjánssyni og Loga Geirssyni, mætti í skemmtilegan hlaðvarpsþátt á RÚV þar sem var hitað upp fyrir HM. Strákarnir okkar hefja leik á fimmtudag.

„Bara ef það er eitthvað sem bara lætur mig tryllast. Þá er það þegar menn eru að diskútera hérna á 11. mínútu yfir einhverju marki. Bara, heyrðu. Verið með þetta á hreinu fyrir fokking leikinn sko,“ sagði Ólafur í þættinum um taktíska nálgun.

„Við. Skoðum okkur. Hótel. Tala um hlutina. Ég er að segja. Mótherjarnir, þeir bara „fade-a“ út, sko. Verða bara að einhverjum skuggamyndum sem þið valtið yfir,“ sagði hann enn fremur.

Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppninni er gegn Grænhöfðaeyjum á fimmtudag. Kúba og Slóvenía eru einnig í riðli Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United