fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 13:41

Dougie Freedman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dougie Freedman hefur yfirgefið stöðu sína sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Crystal Palace og tekur hann við starfi í Sádi-Arabíu.

Freedman hefur gert gott mót hjá Palace undanfarin ár en fer nú til Sádí, þar sem hann fær án efa vel borgað.

Félagið sem hann mun starfa fyrir er Al-Diriyah og leikur liðið í B-deildinni í Sádí. Mun hann einnig verða yfirmaður knattspyrnumála þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United

Smella þessum háa verðmiða á manninn sem er orðaður við Arsenal og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum