fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska félagið Brann tilkynnti í morgun að félagið ætlaði að loka reikningi sínum á X (áður Twitter). Þetta hefur vakið hörð viðbrögð margra.

Miðillinn hefur þótt ansi umdeildur undanfarið, allt frá því að Elon Musk tók við stjórnartaumunum og Brann hefur séð nóg.

„Brann hefur lengi íhugað að yfirgefa X. Þetta forrit leyfir hatri og kynþáttaníði að grassera og myndbönd af alvarlegum glæpum, svosem morðum, fá að standa óáreitt. Þetta er langt frá gildum félagsins og ekki heimur sem Brann vill vera hluti af,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Ekki eru þó allir sáttir við þessa ákvörðun og hundruðir hafa sett athugasemd undir færslu Brann.

„Það er ekki of seint að hætta við,“ skrifaði einn. „Greyið Brann orðið woke,“ skrifaði annar og enn annar sagði: „Þetta er aumkunarvert.“

Mun fleiri tóku undir og þá voru einhverjir sem fögnuðu ákvörðun Brann innilega.

Freyr Alexandersson er þjálfari karlaliðs Brann, en hann tók við á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Unglingar frömdu rán
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent