fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Sport

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. janúar 2025 14:30

Kári Kristján.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltamaðurinn og spekingurinn Kári Kristján Kristjánsson var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, sem kemur út í hverri viku á DV.

Íslenska karlalandsliðið í handbolta var í aðalhlutverki í þættinum, en liðið er að gera frábæra hluti á HM, hefur unnið alla leiki sína til þessa og komið með annan fótinn í 8-liða úrslit. Vörnin hefur verið til fyrirmyndar og þar segir Kári einn mann fara fyrir hópnum.

video
play-sharp-fill

„Ef Elvar Örn spilar ekki vörnina hjá okkur, þá erum við í algjöru veseni. Ég fer á bæn um að hann verði heill það sem eftir lifir móts. Hann er langbesti varnarmaður liðsins,“ sagði Kári.

„Ýmir og Elliði geta skipt. Ýmir er búinn að vera frábær og Elliði fínn. En ef Elvar dettur út, þá væri það vesen,“ sagði hann enn fremur.

Næsti leikur Strákanna okkar er gegn heimamönnum í Króatíu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Í gær

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum

Vigdís ráðin fjármálastjóri í Fossvoginum
433Sport
Í gær

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Í gær

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
Hide picture