fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Sport

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í handbolta er, samkvæmt veðbönkum, á leið í ansi jafnan leik gegn Slóvenum í kvöld, en þykja þó ívíð líklegri.

Liðin mætast í úrslitaleik um efsta sæti riðils síns í kvöld, en bæði lið hafa unnið stórsigra á Grænhöfðaeyjum og Kúbu það sem af er móti.

Leikur kvöldsins skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framhaldið hjá báðum liðum. Sigur í kvöld styrkir stöðuna fyrir milliriðilinn og gefur aukið svigrúm til að misstíga sig þar.

Sem fyrr segir eru veðbankar hliðhollari íslenska liðinu í kvöld. Á Lengjunni er stuðullinn á sigur Íslands til að mynda 1,97. Stuðull á sigur Slóvena er 2,08 og stuðull á jafntefli er 6,65.

Leikurinn hefst klukkan 19:30 í kvöld að íslenskum tíma og fylgist DV með gangi mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu