fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 21:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf leik á HM með afskaplega þægilegum sigri á Grænhöfðaeyjum í Zagreb.

Sigur Strákanna okkar í kvöld var aldrei í hættu. Íslenska liðið sigldi fram úr strax í byrjun og leiddi 18-8 þegar flautað var til hálfleiks.

Munurinn á liðunum í seinni hálfleik varð mest 14 mörk en var hann 13 mörk þegar yfir leið. Lokatölur 34-21.

Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hér heima höfðu að segja um leikinn í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag